Vikan - 08.05.1969, Blaðsíða 3
Það er ekkert að sjónvarpinu,
ég var bara einmana.
Ég hefi sama rétt og aðrir ef
ég borga!
Ég set bara svolítinn sósulit í
drykkinn, þegar maðurinn
minn vill sterkan sjúss!
IÞESSARIVIKU
POSTURINN ..........................
SÍÐAN SÍÐAST .......................
MIG DREYMDI ........................
DAGLEGT HEILSUFAR ..................
ÉG HEF VERIÐ AÐ LEIKA ALLT MITT LÍF
MÚRSKEIÐ OG STEINAR ................
SAGA FORSYTEÆTTARINNAR .............
PILLAN OG LÍFIÐ ....................
STÓRFENGLEG KVÖLDSTUND EÐA HNEYKSLI
ANGELIQUE í VESTURHEIMI ............
Á SPÓLUNNI .........................
MIG DREYMIR Á ÍSLENZKU .............
VIÐ HVERJA SNERTINGU HANS ..........
Bls. 4
Bls. 6
Bls. 8
BIs. 9
Bls. 10
Bls. 12
Bls. 14
Bls. 16
Bls. 20
Bls. 22
Bls. 24
Bls. 26
Bls. 28
VÍSUR VIKUNNAR:
Nú hlýnar óðum yfir norðurslóðum
og alla gleðja veður björt og mild
og þingmenn flytja frumvörp sín í ljóðum
og finnst víst mikið til um sína snilld.
Vér erum kannski öðrum þjóðum meiri
í ýmsu því sem getur máli skipt
en þó er ljóst að þingmenn einsog fleiri
þjást af nokkrum skorti á andagift.
FORSÍÐAN:
Forsíðan okkar er að þessu sinni aerið litrík og nýstár-
leg, eins og sjá má; skemmtilegur leikur með form
og liti. Inn í hana eru felldar myndir af fjórum aal-
persónunum í framhaldi hinnar vinsælu Forsyte-sögu,
sem VIKAN birtir um þessar mundir.
Á að hleypa þeim um borð
Nói? Þetta er tvíkvæni!
VIKAN — ÚTGEFANDI: HILMIR HF.
Ritstjóri: Sigurður Hreiðar. Meðritstjóri: Gylfi Grön-
dal. Blaðamaður: Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning:
Snorri Friðriksson. Dreifing: Óskar Karlsson. Aug-
lýsingastjóri: Jensína Karlsdóttir.
Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33.
Simar 35320—35323, Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 50.00.
Áskriftarverð er 475 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, 900
kr. fyrir 26 tölublöð mi9serislega, eða 170 kr. fyrir 4 tölublöð
mánaðarlega. Áskriftargjaldið gíreiðist fyrirfram. Gjalddagar
eru: Nóvember, febrúar, maí og ágúst, eða mánaðarlega.
Allir kannast við ilmvatnið
fræga, Chanel nr. 5, en lík-
lega vita færri, að tízkudrottn-
ingin Coco Chanel er enn á
lífi og í fullu fjöri. Hún er
orðin 84 ára gömul og vinnur
16 stundir á sólarhring og
saumar föt fyrir margar af
frægustu konum í Evrópu. í
næsta blaði segjum við frá
ævi þessarar óvenjulegu konu.
Hún veit ekki aura sinna tal,
en þjáist samt af einmana-
kennd og óhamingju. „Laun
frægðar og auðlegðar er ein-
manaleiki", segir hún. Þrisvar
sinnum hefur Coco Chanel
orðið ástfangin. í tvo skiptin
létust elskhugar hennar eftir
örskamma sambúð, en í þriðja
skiptið gat ekki orðið af
hjónabandi, þar sem manns-
efnið gerði þá kröfu, að hún
hætti starfsemi sinni og helg-
aði sig honum og heimili
þeirra. „Hið eina, sem ég hef
að segja við kynsystur mínar,
er að það er þúsund sinnum
betra að eiga eiginmann en
vera ein“, segir Coco.
Lúpus heldur áfram að
skrifa palladóma sína um al-
þingismennina. í næsta blaði
tekur hann Birgi Kjaran fyr-
ir, og þar næst er röðin kom-
in að sjálfum forsætisráðherr-
anum, Bjarna Benediktssyni.
Þátturinn um hann birtist
væntanlega 29. maí.
Ótalmargt fleira efni verð-
ur í næsta blaði, svo sem
greinin Enginn ræð'ur sínum
næturstað, sem fjallar um
undarlegasta sakamál, sem
sænska lögreglan hefur feng-
ið til meðferðar, smásagan
Meira en minningin ein, að
ógleymdri Sögu Forsyte-ætt-
arinnar og fjórða hluta bók-
arinnar um Pilluna og lífið.