Vikan


Vikan - 08.05.1969, Blaðsíða 10

Vikan - 08.05.1969, Blaðsíða 10
Prinsinn af Wales í nokkrum af þeim bún- ingum, sem hann klædd- ist á ferðalögum sínum um nýlendur og yfir- ráðasvæði brezka heimsveldisins. Prinsinn af Wales á róðrarbáti í Honululu. Hann er á heimleið úr ferð sinni til Ástralíu 1920. Prinsinn af Wales krýndur við hátíðlega athöfn í Carnarvon kastala 1911. Elzti sonur Elisabetar Englandsdrottningar — prinsinn af Wales — framkvæmdi nýlega fyrsta opinbera verkið í þágu þjóðar sinnar. Hann kynnti móður sína við minningar- guðsþjónustu um hinn óhamingjusama forsætisráðherra Ástralíu, Harold Ilolt. En þegar titillinn „prinsinn af Wales“ er nefndur, vaknar minningin um Játvarð VIII, sem er frægasti og líklega einnig merkasti prins af Wales í sögu brezku krúnunnar. Játvarður var ungur, fríður og lífsglaður. Hann réði herratízkunni og var kallaður „eftirsóttasti piparsveinninn í öllum heiminum". 10 VIKAN 19-tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.