Vikan


Vikan - 08.05.1969, Page 10

Vikan - 08.05.1969, Page 10
Prinsinn af Wales í nokkrum af þeim bún- ingum, sem hann klædd- ist á ferðalögum sínum um nýlendur og yfir- ráðasvæði brezka heimsveldisins. Prinsinn af Wales á róðrarbáti í Honululu. Hann er á heimleið úr ferð sinni til Ástralíu 1920. Prinsinn af Wales krýndur við hátíðlega athöfn í Carnarvon kastala 1911. Elzti sonur Elisabetar Englandsdrottningar — prinsinn af Wales — framkvæmdi nýlega fyrsta opinbera verkið í þágu þjóðar sinnar. Hann kynnti móður sína við minningar- guðsþjónustu um hinn óhamingjusama forsætisráðherra Ástralíu, Harold Ilolt. En þegar titillinn „prinsinn af Wales“ er nefndur, vaknar minningin um Játvarð VIII, sem er frægasti og líklega einnig merkasti prins af Wales í sögu brezku krúnunnar. Játvarður var ungur, fríður og lífsglaður. Hann réði herratízkunni og var kallaður „eftirsóttasti piparsveinninn í öllum heiminum". 10 VIKAN 19-tbl-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.