Vikan


Vikan - 24.07.1969, Side 3

Vikan - 24.07.1969, Side 3
— Eins og þér sjáið gerum við allt til að flýta viðgerðinni — Þetta er allt í lagi, hann er að þvo eyrun með vatns- byssunni! Þ: IÞESSARIVIKU SÍÐAN SÍÐAST ...................... Bls. ÉG ER ALLTAF KONUNGUR.............. Bls. PÓSTURINN ......................... Bls. HJARTA MITT HOPPAÐI AF FÖGNUÐI .... Bls. 10 TORA, TORA, TORA................... BIs. HAÐ KOSTA VARAHLUTIRNIR?........... Bls. MIG DREYMDI ....................... Bls. SAGA FORSYTEÆTTARINNAR ............ Bls. LILJUR VALLARINS .................. Bls. SY’NING Á SKÓLAVÖRÐUHOLTI ......... Bls. EFTIR EYRANU ...................... Bls. ANGELIQUE f VESTURIIEIMI .......... BIs. VÍSUR VIKUNNAR: Veröldin er fláráð og allan ársins hring eru menn um vanda sinn á nálum og haldnar eru í Reykjavík ráðstefnur og þing að ráða framúr heimsins vandamálum. Þótt allir virðist reyna að ávaxta sitt pund er öllum jafnan lausnin mikla hulin og allra þjóða spekingar eigi með sér fund er árangurinn flestum mönnum dulinn. Bls. 4 Bls. 6 Bls. 8 Bls. 10 Bls. 12 Bls. 16 Bls. 18 Bls. 20 Bls. 22 Bls. 24 Bls. 28 Bls. 48 FORSÍÐAN: Á forsíðunni eru að þessu sinni nokkrar nýjar gerðir bíla til að minna okkur á greinina Hvað kosta vara- hlutirnir? Þar er að finna upplýsingar, sem enginn bíleigandi má láta framhjá sér fara. — Það er bannað að hafa hunda með í lestinni! VIKAN — ÓTGEFANDI: IIILMIR HF. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar. Meðritstjóri: Gylfi Grön- dal. Blaðamaður: Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Dreifing: Óskar Karlsson. Aug- lýsingastjóri: Jensína Karlsdóttir. Ritstjóm, auglýsingar, afgreiSsla og dreifing: Skipholti 33. Símar 35320-35323. Pósthólf 533. VerS í lausasölu kr. 50.00. Áskriftarverö er 475 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, 900 kr. fyrir 26 tölublöð misserislega, eSa 170 kr. fyrir 4 tölublöS mánaðarlega. Áskriftargjaldið greiSist fyrirfram. Gjalddagar eru: Nóvember, febrúar, maí og ágúst, eða mánaðarlega. VIKAN birti úrdrátt úr Sögu Bítlanna í fyrrasumar. Síðan er tæpt ár liðið og margt hef- ur gerzt í lífi hinna maka- lausu fjórmenninga. Sérstak- lega hefur John Lennon og nýja konan hans, Yoko Ono, verið í kastljósinu, enda uppátæki þeirra mörg hver hin furðulegustu. Það nýjasta sem þau hjónakornin ætla að gera, er að ganga á fund Sam- einuðu þjóðanna og afhenda hverjum fulltrúa þar umslag með frækorni og mælast til þess að því verði sáð í þágu friðarins. í næsta blaði rekur Andrés Indriðason það sem gerzt hefur hjá Bítlunum síð- an bókin um þá kom út. Lúpus heldur áfram að gegnumlýsa alþingismenn og í næsta blaði tekur hann fyr- ir Björn Jónsson. Um hann segir Lúpus m. a.: „Björn Jónsson er um flest eða jafn- vel allt gerólikur Hannibal Valdimarssyni. Hann kann að etja saman fylkingum, en á naumast frumkvæði að högg- orrustunni, sem á eftir fer. Þá verður Björn eins og nafni hans úr Mörk að baki Kára forðum. Hins ber samt að minnast, að nú er beitt öðrum vopnum en tíðkuðust fyrir og eftir Njálsbrennu." Verzlunarmannahelgin er á næsta leiti og í tilefni af því hefur Vikan leitað til ungs fólks og beðið það að spá um hvernig ástandið verði að þessu sinni. Er fróðlegt að kynnast svörum unga fólks- ins. Ótal margt annað efni verð- ur í næsta blaði, svo sem bi-einin Á eanei með Anthony Quinn, smásagan Mér líkar ekki við yður, svo að nokkuð sé nefnt.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.