Vikan


Vikan - 24.07.1969, Page 6

Vikan - 24.07.1969, Page 6
Simeon Búlgarakonung- ur er þrjátíu og tveggja ára og býr í hamingju- sömu hjónabandi með konu sinni, Margerite, og fjórum sonum, í höll í Madrid. Hann tekur ekki opinberlega þátt í stjórn- málum, en mjög ánægð- ur með þann mann sem Franco hefur valið sem eftirmann sinn — Juan Carlos..... 5IMEON Búlgarakonungur er mjög ánægður vfir því að Juan Carlos og gríska prinsessan Sophia eru nú kom- in skrefi nær spænsku krúnunni. Juan Carlos er bezti vinur Simeons. A Spáni og Portúgal er allt morandi af konungum, drottningum, prinsum og prins- essurn, sem eru í útlegð frá föðuriöndum sínum. Þetta fólk lifir að hætti hefðarfólks, held- ur dansleiki fyrir unga fólkið, fer í brúðkáup, og stundar sam- kvæmislíf. Eins og annarsstaðar, er mik- ið um slúðursögur meðal þessa fólks. Það var ekki Franco einn sem tók þá ákvörðun að gera annan prins, sem heldur því fram að hann eigi tilkall til krúnunnar, Hugo Carlos, sem kvæntur er Trene Hollands- prinsessu, landrækan. Þessi moidvörpustarfsemi meðal furst- anna, bar árangur í þetta sinn, og það var víða skálað í leyni í skrauthöllunum í Madrid og í Portúgal. Simeon konugur á líka annan góðan vin af konungakvni, Konstantin Grikkjakonung. ITann liefir jafnvel skírt yngsta son sinn í höfuðið á honum. Konstantirí og Anna Maria koma oft í heimsókn til Madrid. Þá eru oft samkvæmi hjá Simeon og konu hans Margerite Gomez Acebo y Cajuela. Bæði Kon- stantin og Simeon halda því fram að þeir séu ennþá konung- ar. Simeon segir: — Eg er enn- þá konungur, ég hefi aldrei af-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.