Vikan


Vikan - 24.07.1969, Page 8

Vikan - 24.07.1969, Page 8
SÖGUSAFN HITCHCOGKSl ANNAÐ HEFTI KOMIÐ ÚT 10 SPENNANDI OG SKEMMTILEGAR SAKAMÁLASÖGUR Mfred Hitchcock er löngu orðinn heimsfrægur fyrir kvik- nyndir sínar, sjónvarpsþætti, sögusafn og margt fleira. Allt sem frá hans hendi kemur hefur sömu eiginleika til að bera: í því er fólgin hroll- vekjandi spenna með skoplegu ívafi. — Hit- chcock fæddist í Lond- on 13. ágúst 1899. Hann var við nám í verk- fræði, þegar honum bauðst vinna við kvik- myndir og lagði þá námið þegar í stað á hilluna. Hann nam leik- stjórn á örskömmum tíma og var fyrr en varði kominn í hóp áhrifamestu leikstjóra. Kvikmyndir og sjón- varpsþættir Hitchcocks skipta hundruðum og mánaðarlega gefur hann út í geysistóru upplagi smásagnasafnið Hitchcocks Mystery Magazine. Sögurnar í þessu safni eru allar valdar úr því. Þær eru gæddar beztu tostum Hitchcocks, i senn spennandi og skemmtilegar, þannig að ógerningur er að slíta sig frá þeim fyrr en þær eru á enda. Fæst á næsta sölustað. HILMIR HF. - SKIPHOLTI 33 PÖSTHÖLF 533 - SÍMI 35320 - REYKJAVlK í ógústhefti Úrvals verður m.a. sagt frá kaup- mönnum og verzlunarháttum hér á landi um aldamótin í tilefni af verzlunarmannahelg- inni; grein um borgina Port Royal, sem sökk í sæ á tíu mínútum; grein um mesta reim- leikasetur Englands, Borley; sagt frá heim- sókn til frægasta hjartaskurðlæknis f Banda- ríkjunum, sem heldur því fram að hjarta- flutningar séu engin lausn, heldur verði að stefna að því að finna upp gervihjarta — og ótalmargt fleira. L___________________________________________; ÞVOTTAEFNIS- HAPPDRÆTTl? Kæri Póstur. Við erum hér tvær hús- mæður sem langar að fá upplýsingar hjá þér. Við kaupum SKIP þvottaefni í stórum pökkum og í föt- um. í pökkunum eru mið- ar sem á er talan 30, og í fötunum eru miðar með tölunni 50. Þá var í einum pakkanum bók með mynd- um af ýmsu dóti. Miðarnir eru allir númeraðir, en ekki er sama númer á þeim öllum. Getur þú nú sagt okkur, hvað þetta á að tákna? Er þetta eitt- hvert happdrætti? Viltu svara okkur sem fyrst, — með fyrirfram þökk. Tvær húsmæður. Líklegast þykir mér, að þessar myndabækur sem þiff taliff um séu einhvers konar verfflistar, og hafl miðarnir eitthvaff aff gera meff þaff líka. En hvernig er þaff, er enginn texti meff öllu þessu? Annars skuluð þiff hafa samband viff um- boffiff. SALKA-VALKA Kæri Póstur! Getur þú sagt mér hvenær kvikmyndin Salka-Valka var tekin, og hver lék Sölku þegar hún var ung- lingur? Það er veðmál á ferðinni, og ég vona að þú svarir fljótt. Kveðja 006. Salka-Valka var tekin hér sumariff 1954, eftir tveggja ára undirbúning, og var sýnd hér um haustiff. Meff hlutverk Sölku-Völku fór Gunnel Broström. Annars ættir þú aff eyffa pening- unum þínum í eitthvað annað en veðmál. HÁRGREIÐSLA OG SNYRTING Kæri Póstur! Ég hef skrifað þér áður, og fékk þá gott svar. Því skrifa ég þér aftur, og bið þér að svara spurningum mínum í fullkominni al- vöru. Mig langar svo að læra hárgreiðslu og snyrt- ingu, og þess vegna spyr ég þessara spurninga: Hve mörg ár þarf mað- ur að sækja iðnskóla? (Ég er gagnfræðingur). Hvar og hve lengi lærir maður snyrtingu? Svo bið ég þig póstur minn að segja mér hvert ég get skrifað til að fá . svör við öllum mínum spurningum? Með fyrirfram þökk, vonast eftir svari sem fyrst, p.s. hvernig er skriftin? Ein vongóð. Ef þú ætlar í hárgTeiffslu, þá er þaff þriggja ára nám, og viffkomandi meistari borgar skólann og sjúkra- samlag; meff gagnfræffa- próf þykir mér líklegt aff þú þyrftir ekki aff sitja iðnskóla nema í svo sem tvö ár, en þori þó ekki aff fullyrða þaff. Til aff geta orffiff snyrti- sérfræffingur effa fegrun- arsérfræffingur, þarf viff- komandi aff vera 18 ára og meff gagnfræffapróf. Auk þess eru gerffar strangar siffferffilegar kröfur, og þarf nemandinn aff gera sér fyllilega ljóst að hann er a|ff mleffhöndla lifandi verur en ekki spítukerl- ingar, auk þess sem hann þarf auffvitaff aff sýna mikla ábyrgðaxtilfinningu sem alltaf.Snyrting er 8 mánaffa nám, ef þú ætlar aff sækja skólann, sem er til húsa að Langholtsvegi 171, og hefst á hverju hausti, en getur tekiff allt aff þremur árum ef þú ætl- ar þér að læra á stofu. Vissar stofur láta þó eitt ár nægja; en þá vinnur nemandinn kauplaust, öf- ugt viff aff eyði nemandinn 2—3 árum í námiff er ein- hver borgun samfara. Þessi skóli sem er starf- ræktur hér, er fyllilega sambærilegur sams konar skólum i öffrum löndum. SVAR TIL EINNAR VON- GÓÐRAR Á AKUREYRI TJmboff fyrir YOMI-tæk- in, sem eru hin þekktustu af þessu tagi, hefur Borg- arfell, h.f., Skólavörffustíg 23, Reykjavík. 8 VIKAN 30. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.