Vikan


Vikan - 24.07.1969, Qupperneq 14

Vikan - 24.07.1969, Qupperneq 14
TORA TORA TORA Um tvö hundruð bandarfskar flugvél- ar eyðilögðust í árásinnl, flestar á fiugvöllunum, |>ar sem l>eim hafði ver- ið þéttraðað af ótta við skemmdarverk kvislinga úr hópi japansk-ættaðra Havalbúa. Átján bandarísk herskip annaðhvort gereyðilögðust eða stórskemmdust í árásinni, og eitthvað á þrlðja þúsund manns fórust. Samt var árásin að veru- legu lcytl mlsheppn- uð. Japönum hugs- aðist ekkl að eyði- leggja olíubirgðir bandaríska flotans á staðnum og flugvélamóðurskip Bandaríkjamanna voru fjarverandi. Þetta tvennt, flug- vélamóðurskipin og olíubirgðirnar, gerði að verkum að Bandaríkjamenn voru miklu fljótari að ná sér eftir áfall- ið en ella hefði orð- ið. Þar að auki varð árásin til að koma BandarOtjamönnum i stríðið og stuðlaði þannig ekki einung- Is að hruni japönsku heimsveldissinnanna, heldur og þýzku nasistanna. í fyrri árásarlotunni steyptu sér nokkrar japanskar sprengjuflugvélar mcð Fútsjída sjálfan í fararbroddi yfir orrustuskipið Arizona og hæfðu það mörgum sprengjum. Skipið sprakk í loft upp og sökk með á annað þúsund manns innanborðs. Enn sést greinilega móta fyrir því á botni Perluliafnar, þegar sjór er tær. Ófáir sjóliðar urðu sprengingum og eldi að bráð, auk þeirra sem drukknuðu er skipin sukku. t

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.