Vikan


Vikan - 24.07.1969, Page 16

Vikan - 24.07.1969, Page 16
Hvatf kosta v TEGUND PÚSTKERFI DEMPARAR FRAMBRETTI FRAMHURÐ FRAMSTUÐARI FRAMRÚÐA FELGA Trabant 1.495,00 2.780,00 1.134,00 3.330,00 730,00 1.537,00 697,00 Skoda 1000 MB 1.195,00 1.960,00 2.275,00 2.340,00 1.970,00 2.750,00 690,00 Hillman Minx 1.700,00 2.160,00 2.210,00 2.987,00 1.210,00 1.812,00 804,00 Volkswagen 1300 1.418,00 1.660,00 1.266,00 2.762,00 1.577,00 2.200,00 461,00 Peugeuot 404 1.259,00 * 5.620,00 2.220,00 1.565,00 3.900,00 2.550,00 565,00 Vauxhall Viva 1.883,80 3.441,40 1.614,50 3.133,90 1.635,10 2.310,40 545,00 Moskvits 1.010,00 1.596,00 2.590,00 3.595,00 2.000,00 2.550,00 995,00 Cortina 1.537,00 * 7.016,00 2.094,00 2.862,00 1.182,00 3.190,00 575,00 Opel Record 2.111,00 2.066,00 2.514,00 3.821,00 3.092,00 3.088,00 728,00 Saab (tvígengis) 2.200,00 2.684,00 2.250,00 4.250,00 2.411,00 4.700,00 660,00 SaabV-4 1.800,00 - _ BMW 1800 4.639,00 3.364,00 3.058,00 3.868,00 4.230,00 3.740,00 855,00 Fíat 125 5.897,00 Ekki til 1.971,00 5.294,00 1.990,00 11.321,00 1.052,00 Volvo Amazon 2.707,00 2.898,00 3.726,00 5.658,00 3.960,00 3.818,00 943,00 Volvo 144 3.719,00 3.680,00 4.164,00 5.152,00 6.072,00 10.580,00 1.100,00 * SPINDILDEMPARAR ** EKKI TIL í HEILD, EN ALLT í HANN *** ÓFULLNÆGJANDI **** ALTERNATOR Á meðfylgjandi mynd er merkt með stjörnu við varahlutaverð Peugeot 404 og Fiat 125. Báðir þessir bílar eru mjög vinsælir, en heildar-varahlutaverð þeirra er ekki fyllilega sambærilegt við heildarvarahlutaverð hinna bílanna, vegna þess, að Peugeotinn gat ekki gefið upp verð á startara og dína- mó komplett, heldur á öllum hlut- um í þessi tvö tæki. Heildar-vara- hlutaverðið er því of lágt. Fíatinn gat aftur á móti ekki gefið upp verð á dempurum og blöndungum, því hvorugt var til hjá umboðinu, aftur á móti var vísað á ákveðin umboð fyrir sérhluti; Blossa sf. fyr- ir demparana (Girling) og Heklu hf. fyrir blöndungana (Solex). Nú, blöndungarnir voru ekki til í and- ránni þar sem á þá var vísað (könn- unin var gerð í síðasta mánuði) en dempararnir kostuðu 448 krónur stykkið, eða 1792 krónur allir, en það hækkar varahlutaverð Fíatsins upp í 41.443, — eða 12,25%. — Annað er athygli vert við Fíatinn. Þar gefur umboðið upp framrúðu- verð 11.321, — sem er hæsta verð á framrúðu í þessum samanburði. Hins vegar á umboðið framrúður á 2800, bara miklu verri og við- sjárverðari. Sé það framrúðuverð reiknað, verður heildarvarahluta- verðið, uppgefið frá umboði, 31. 130 eða 9,43%, að viðbættum dempurum frá Blossa 32.922, — eða 9,98%. Þá er það enn við Fíat- inn að athuga, að hann er með al- ternator, en ekki venjulegan dína- mó, og það hleypir varahlutaverð- inu upp um einar 4.000 krónur. Hins vegar er alternator miklu full- tíndur, myndi pústkerfið verða yfir 4000 krónur, en þá er um leið kom- ið verð á hitakerfið. Einnig skal það undirstrikað, að þótt varahlutirnir heiti það sama, eru þeir að gerð og fyrirferð mjög mismunandi milli ýmissa þessara tegunda innbyrðis. Endingartími þeirra er sjálfsagt mismunandi líka, þótt ekki komi óhöpp til. En samt stöndum við eftir sem áður frammi fyrir einni ákveðinni staðreynd, sem oft verður um síðir sú, sem mestu máli skiptir: Þegar hlutinn vantar, kostar hann þetta. Og síðan er bara að borga. Engum blandast hugur um, að Volvo 144, sem hér er með mesta komnara og betra verkfæri, svo samanburður á því sviði er tæpast sanngjarn. Fleiri bílar eru í raun og veru illa sambærilegir hvað snertir suma þá varahluti, sem hér eru til tíndir. Til dæmis hleypir það verði vara- hluta í Cortínu og Peugeot nokkuð upp, miðað við aðrar gerðir, sem hér er frá greint, að framdemparar þeirra eru miklu meiri stykki en annarra, og að nokkru leyti spindl- ar um leið og demparar. Ennfremur má tína það til, að pústkerfi í Tra- bant, sem hér er gefið upp 1495 krónur, er ekki allt pústkerfið, held- ur sá hluti þess, sem er sambærileg- ur við pústkerfi í öðrum bílum. Auk þess, sem hér er til greint, hefur Trabantinn hitakerfi í sambandi við pústið og viðamikinn útbúnað þar að lútandi, og væri hann allur til 16 VIKAN 30 tbl-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.