Vikan - 24.07.1969, Page 33
Hann strauk
í kofforti
Mentol sigarettan sem hefur
hreint og hressandi bragð.
"AMERISK GÆÐAVARA"
Framhald af bls. 47
sentimetra langt, sextíu á breidd og
álíka djúpt. Kannski hefur varð-
mönnunum dottið í hug sem
snöggvast, að maður gæti komizt
niður f koffortið, en þeirri hugmynd
hljóta þeir að hafa vísað frá sér
jafnskjótt og þeir sáu það. Það gat
aðeins rúmað dverg, og enginn
dvergur var meðal fanganna á Ré.
Varga og Tenne voru ekki í sömu
deild, og þess vegna hugsaðist eng-
um að Tenne hafði í sínum klefa
koffort, nákvæmlega eins og það
sem Varga var sent. Hann hafði átt
það árum saman og notað til að
geyrha í ýmsa persónulega muni.
Tenne er hundrað sjötíu og átta
sentimetra á hæð og vegur rúm
áttatíu og tvö kíló. Þegar hann var
einn í klefanum á nóttum, iðkaði
hann æfinqar eftir kerfi, sem hann
sjálfur hafði fundið upp. Með þessu
móti gerði hann sig svo liðugan, að
hann gat skriðið ofan í koffortið
sitt. En ekki nóg með það. Hann
hafði komizt upp á að loka koffort-
inu að innan og umfram allt . . .
hann hafði lært að halda niðri í sér
andanum! Síðar fullyrti hann að sér
hefði tekizt það í sex mínútur.
Á föstudagskvöldið tók Coly
fangelsisstjóri á móti föngunum
þremur, sem átti að láta lausa:
Varga, Ventin og Battaglini. Þeir
fengu laun sín, nokkur vingjarnleg
orð, axlarklapp og síðan voru þeir
ferðbúnir. Tveir varðmenn báru
koffort Varga út ( fangelsisgarðinn
og lyftu því inn í leigubílinn, sem
beið þar.
— Fjandinn sjálfur, rumdi ( öðr-
um varðmannanna. — Ekki hélt ég
að bækur gætu verið svona þungar.
Frelsingjarnir þrír yfirgáfu fang-
elsið með leigubílnum, sem fór
með þá beint niður að ferjunni til
La Rochelle. Þar var farangur þeirra
tekinn úr bílnum og Varga borqaði
bilstjóranum. Jafnskjótt og bfllinn
var úr augsýn, heyrðist bar-
ið uppundir koffortslokið, Varga
opnaði og uppúr koffortinu spratt
Claude Tenne. Hann var hinn
sprækasti, klæddur sem verkamað-
ur og yfirgaf hina þrjá orðalaust.
Hann stillti sér í biðröðina, sem
beið eftir að ferjan legði að, og
gekk siðan hinn rólegasti um borð
á milli tveggja varðmanna, sem
stóðu að vanda við landgöngubrúna
og horfðu rannsakandi í andlit
hverjum farþega. Ekkert skeði.
Þeqar ferjan lagði að brvggju f
La Rochelle, faldi Tenne sig um
borð. Hann beið unz skipveriar og
farþegar voru farnir í land, en hætti
sér ekki uop á hafnarbakkann fvrr
en þar sást engin sála. Það gat
nefnileaa huqsa-d að flótt! hans
hefði þegar verið uppgötvaður. En
allt var með kv'rrum kiörum — enn-
þá. Tenne náði ( leigubíl og fór
með honum til Nantes, fimmtán
mílna veq. Þegar þangað kom, fór
hann þegar á fyrirfram ákveðinn
felustað, þar sem góðir vinir tóku
við honum fegins hendi. Um þessar
mundir moraði Frakkland í OAS-
mönnum, og þeir sáu um sína.
Síðan hefur heyrzt að óvenju óró-
legt hafi verið á Ré daginn sem
Varga og félagar hans voru látnir
lausir. Hvað eftir annað kom til ill-
inda og óvenjumargir fangar sýndu
varðmönnunum þvermóðsku.
Þa var ekki fyrr en við nafna-
kallið klukkan tvö daginn eftir,
laugardaginn fjórða nóvember, að
hvarf Tennes uppgötvaðist. Hann
hafði þá verið fjarverandi f næstum
sólarhring. Varð nú mikið frafár
meðal fangavarðanna, og fangelsis-
stjórnin krafðist þess þegar ( stað
að svokölluð Rex-áætlun kæmi þeg-
ar til framkvæmda. Þeirri áætlun
fylgir að allt lögreglulið landsins er
kvatt út, vegahindranir settar upp,
fjölmargar grunsamlegar persónur
handteknar, húsrannsóknir fram-
kvæmdar o. s. frv.
Flótti Tennes kom illa niður á
ýmsum. í París var leikari á leið til
kvikmyndatöku, klæddur einkennis-
búningi Utlendingahersveitarinnar,
þegar lögreglan stöðvaði hann.
Leikarinn varð æstur og honum
vafðist tunga um tönn, þegar hann
ætlaði að útskýra ástæður sínar. Að
lokum tók hann á sprett. Lögreglu-
mennirnir skutu á eftir honum og
hittu hann að vísu ekki, en eitt
skotanna lenti af slysni f einum
þeirra eigin liðsmanna og drap
hann.
Skuggahverfi Parísar og annarra
franskra stórborga urðu nú sem t
hershöndum. Allt moraði f lögreglu-
mönnum, og bílar þeirra þeyttu
flauturnar ( götum og sundum. Þeir
fengu líka sitthvað ( netið; níutíu
og sjö þjófa, níu eftirlýsta afbrota-
unglinga, t(u ræningja og fjörutíu
og fimm aðra afbrotamenn. En
Claude Tenne fundu þeir ekki. Hann
var enn f felum ( Nantes.
Á mánudaginn hætti hann á að
hreyfa sig. Hann hafði þá fengið
fölsk persónuskilríki, var klæddur
eins og verkamaður og fór á reið-
hjóli. í vasanum innan á slitnum
jakkanum var veski fullt með pen-
inga. Hægt og varlega ferðaðist
hann yfir Frakkland. Hann hélt sig
á fáfarnari vegum og forðaðist
stærri borgir. Engu að síður var
hann hvergi öruggur,- fyrir kom að
hann sá mynd af sér ásamt lýsingu
límda upp á vegg einhvers bónda-
bæjarins.
Hann keypti sér mat ( smáverzl-
unum landsbyggðarinnar og svaf f
heysátum. Takmark hans var Belgta.
Oft kom hann auga á vegahindranir
framundan og tók þá á sig krók
30. tbi. VIKAN 33