Vikan


Vikan - 11.09.1969, Blaðsíða 32

Vikan - 11.09.1969, Blaðsíða 32
NÚ ER AUÐVELT AO ENDURNÝJA ELDHÚSIÐ HINGAÐ TIL hafa slíkar endurbætur kostaS mikiS rask, sem margar hús- mæSur vilja hlífa sér viS. Nú er allt breytt. ViS tökum gömlu innréttinguna niSur og setjum upp nýja og nýtízkulega, inn- flutta innréttingu — allt á tveim dögum. ViS breytum ekki heimilinu í trésmíSaverkstæSi á meSan og þér undrizt, hvaS eldhúsiS gerbreytist, hvaS íbúSin breytist og hvaS störfin verSa ánægjulegri. Allar okkar innréttingar eru úr harSplasti { miklu litaúrvali og þér getiS fengiS eldavél, uppþvottavél og ísskáp frá sama framleiSanda. — VerSiS er mjög hagstætt. HÚS OG SKIP Ármúli 5 - Símar: 84415-84416 V____________________________________/ IVAIER MIK HARS NÍA? Það er alltaf sami leikurinn í henni Yndisfríð okkar. Hún hefur falið örkina hans Nóa einhvers staðar í blaðinu og heitir góð- um verðlaunum handa þeim, sem getur fundið örkina. Verð- launin eru stór konfektkassi, fullur af bezta konfekti. og fram- leiðandinn er auðvitað Sælgætisgerðin Nói. Síðast er dregið var hlaut verðlaunin: Jóhanna og Þórdís ÞórSardætur, Árvegi 4, Selfossi. Nafn Heimili Örkin er á bls. Vinninganna má vitja i skrifstofu Vikunnar. 3'- V-----------------------------------------------------------------------/ HrútsmerkiS (21. marz — 20. apríl): Áráðandi og aðkallandi mál, sem hafa dregizt á langinn, krefjast úrlausnar. Þú ert venju fremur kærulaus, en það kemur þó ekki að sök. Þú af- þakkar girnilegt þoð. Nautsmerkið (21. oprfl — 21. maí): Það vofir yfir einhvers konar hætta, sem gæti haft með sér breytingar á högum þínum; en þú berð sjálfur ábyrgð á þvi hvemig fer. Þú færð kær- komna heimsókn. Líkur á góðum viðskiptum. Tvíburamerkið (22. maí — 21. iúníi. Þú átt nokkuð erfitt uppdráttar og sigrar þínir vara ekki lengi. Trúðu ekki öllum jafn vel, og forð- astu skeytingarleysi. Þú átt ógleymanlega helgi í vændum. Heillalitur grænn. Krabbamerkið (22. júní — 23. júlí): Það mun reynast heillavænlegt fyrir þig að um- gangast menn, sem eru framfaragjamir og stefnu- fastir. Því miður verður hitt kynið nokkuð erfitt viðfangs; leitaðu nýrra miða. Ljónsmerkið (24. júlí — 23. ógúst): Þú átt erfitt með að bíða lægri hlut í máli, sem þú hefur bundið miklar vonir við. Afleiðingarnar verða að líkindum óþarfa taugastríð, svo þú ættir að endurskoða afstöðuna nánar. Meyjarmerkið (24. ógúst — 23. september). Þú gætir hæglega gert slæma skyssu, ef þú hefðir ekki eins snjalla ráðgjafa og raun ber vitni. Þú skilur ekki almennilega framkomu kunningja þíns; leitaðu skýringa, án þess að mikið fari fyrir þvi. Vogarmerkið (24. september — 23. október): Þín bíður freisting, sem reynir mjög á þol þitt. Af- leiðingarnar gætu orðið erfiðar, svo þú verður að vera mjög einbeittur. Gjafmildi þín er til fyrir- myndar. Láttu ekki andúð á vissum mönnum í ljós. Drekamerkið (24. október — 22. nóvember): Gættu varúðar í athöfnum þinum og ákvörðunum varðandi fólk það, sem þú umgengst. Þar gætir þú sett traust þitt á óverðuga. Sýnirðu á þér nokkurt hik, gæti leikurinn verið tapaður. Bogamannsmerkið (23. nóvember — 21. des.): Þú ert viðriðinn einhver málaferli, þar sem þú og málsvarar þínír gera hvað þeir geta til að tefja fyr- ir málalokum. Ef þú ert nógu ósvifinn, gætirðu sigrað, en bara á yfirborðinu. Steingeitarmerkið (22. desember — 20. innúar): Erfiðleikar, sem þú áttir von á í sambandi við við- skipti, líða hjá. Þú eignast ófyrirleitin keppinaut; en þú lætur þig ekki í fyrstu lotu. Þú ert bless- unarlega laus við ágang vissrar persónu. Vatnsberamerkið (21. janúcir — IP fobrúarl: Þú þarft að leggja hart að þér til að ná takmark- inu. Eitthvað 1 sambandi við heimilislíf þitt gæti reynzt til hjálpar, ef þú kannt með það að fara. Fjárhagsörðugleikar gætu sagt til sín. Fiskamerkið (20. febrúar — 20. marz): Þú rífst harkalega við persónu, er þú hefur nýlega stofnað til kynna við. Gættu þess að vekja ekki af- brýðisemi hjá maka þínum. Þú lendir í skemmti- legu ævintýri. 32 VIKAN 37-tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.