Vikan


Vikan - 27.11.1969, Side 17

Vikan - 27.11.1969, Side 17
langar til að í'ara að vinna eins og venjulegt fólk, eiga kvöldin og næturnar fyrir niig sjálfa, en. .. . ! ÞaS var rétt eftir þessa skenimtun i Austurbæjar- biói, sem Vikan og Karna- bær stóöu að, að Magnús Ingimarsson liafSi samband viS mig og baS mig aS slást í liópinn. Hann var alveg í ^ Á gangi í Austurstræti. vandræSum, og ég tók boð- inu. En ég var steinbissa. Ég IiafSi alllaf hafl mikiö álit á Magnúsi og liljómsveit hans, og svo þegar mér var boSiS aö vera hluti af hljómsveit- inni, þá varð ég sem steini lostin. Þó hel' ég aldrei séð eftir því. Maður reynir margt í þess- um bransa. Bæði gott og slæmt. Ég minnist þess til dæmis, að rétt fyrir þessa margumræddu skemmtun, kom einhver til mín og sagði við mig: „Þú ert sú ömur- lcgasta söngkona sem ég hef nokkurn tíma lieyrt í!“ Ég bugsaði mikið um þetta, og ég bef sennilega aldrei jafnað mig — en ])ó slaj)])aði ])að í ntig stálinu á vissan hátt.“ Þuríður er trúlofuð Páli Valgeirssyni, trommuleikara i sextett Ólafs Gauks, og eru þau nýbúin að kaupa sér ibúð i blokk suður í Hafnar- firði. „Hún verður tilbúin um áramótin 1970/1971, og þá aðeins undir tréverk," segir Þuríður. „Nei, ég ælla ekki í aftansól við Tjörnina — og kaldar cndurnar hópast að í von um brauðmoia. að gifta mig strax, mér finnst vera nógur timi til þess — ennþá.“ Upp á vegg í herbergi Þur- íðar er litskrúðug og slil- hrein mynd af blómi, og hún viðurkennir feimnislega að hún liafi málað hana sjálf. Og framan á stóran, hvítan skáp við einn vegginn cr málað útflúr i svipuðum stíl. „Ég er búin að vera að mála i frístundum nokkuð lengi,“ segir hún. „Eiginlega alveg siðan ég man eftir mér hef ég baft gaman af því að pára á blað. En ég hef aldr- ei lært neitt, þó mig hafi langað til þess. Ég var til dæmis að láta mér detta í hug í haust að fara i Hand- íða- og myndlistarskólann samhliða söngnum, en svo sá ég mér ])að bara ekki færl. Það befði ekki farið nægi- lega vel saman, þar sem það er í rauninni ekkert gi’ín að hlaupa úr vinnu í skólann eða ])á úr skólanum i vinnu. En kannske læt ég einhvern tíma verða af því. Jú, og svo kemur fvrir að ég sauma lit, en ])að fer minna fyrir þvi, Ég vinn (i daga í viku fram eftir Framhald á bls. 47 Maður reynir margt, en það er allt t stórskemmtilegt. 48. tbl. VIKAN 17

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.