Vikan - 21.05.1970, Blaðsíða 49
4*
Michi er svolítið óstöðugur á fót-
unum, en bros foreldranna segir meira
en orð.
Franz Beckenbauér (24
ára), sem nú er liinn ókrýndi
knattspyrnukóngur Þýzka-
lands, hefir nýlega gengið í
gegnum sína erfiðustu raun,
tuttugu og fjögra sólar-
hringa haráttu um líf og
Iieilsu Micliaels sonar sins,
sem er aðeins þriggja ára.
Nú er glókollurinn Mich-
ael úr allri liættu og er svo
smátt og smátt að verða
styrkari. Fyrsta skref hans
var sem náðargjöf fyrir for-
eldrana, Brigitte og Franz
Beckenbauer.
Franz Beckenbauer hefir
nú, tuttugu og fjögra ára,
komizt eins langt og hægt er,
sem knattspyrnuhetja í
Þýzkalandi: Hann hefir góða
atvinnu og húshændur hans
láta hann njóta frægðarinn-
ar á knattspyrnuvellinum;
maður, sem tvisvar hefir ver
ið kjörinn knattspyrnumað-
ur ársins, fengið: Allur auð-
ur og frægð veraldarinnar
eru ekkert, samanhorið við
líf og lieilsu barnanna.
Sjúkdómar, sem geta orð-
ið hanvænir, hyrja oft á ó-
slcöp sakleysislegan hátt. í
vikulok hafði Franz Becken-
bauer farið til Frankfurt til
að sameinast landsliðinu á
leið til kcppni við Spánverja.
Michael sonur hans. sem er
þriggja ára hafði fengið hita
og kvef og síðan einhver út-
hrot.
Um hádegi á sunnudag var
hann orðinn ])ungt haldinn
og læknirinn sagði móður
lians að þetta væri heila-
himnubólga.
Birgitte hringdi strax til
Frankfurt og hað manninn
sinn um að koma strax heim.
Beckenhauer talaði við
ríkisþjálfarann Hehnut
Schön. Schön, sem líka á
hörn, skyldi föðurtilfinning-
ar Beckenhauers, og þeim
kom saman um að liann yrði
að fara lieim. — Undir slík-
um kringumstæðum verður
þjóðin að sjá af Franz, sagði
hann, — liann verður aðvera
við hlið konu sinnar, hvergi
annars staðar, sagði hann.
Þau lijónin vöktu daga og
nætur yfir syni sínum, á
harnasjúkrahúsinu Hauner-
schen i Miinchen. Fjórum
dögum síðar léku félagar
Franz landsleikinn við Spán-
verja í Sevilla og töpuðu.Það
kom öllum á óvart, og var
um kennt fjærveru Becken-
bauers. Um sama leyti fór að
hrá af drengnum.
—■ Mamma, ég vil fara
lieim, farðu með mig heim,
hann á Mercedes-sporlbíl,
einbýlishús i einu glæsileg-
asta liverfi Munchen; mill-
jónir aðdáenda láta sig liag
lians og heilsu skipta; hann
er glæsilegur i framkomu og
heima hiðiír lians vndisleg
og ástrik eiginkona og þrír
synir.
En eina reynsln hefir þessi
bað litli sjúklingurinn. Beck-
enbauer þorði varla að trúa
þessu, og sagði að vonin væri
veik ennþá, en það væri góðs
viti að hann vildi fara heim.
1 þeirri von fór Becken-
hauer aftur til æfingabúð-
anna i Bad Wiessee, og syni
hans liélt áfram að batna. Á
sextánda degi gat Franz sagt
félögum sínum, sem höfðu
tekið innilegan þátt í raun-
um hans, að drengurinn væri
nú á hatavegi.
Allir samglöddust lionuni
innilega og jafnvel frá
Tékkóslóvakiu var drengn-
um send gjöf, stórt ljón úr
taui, með áletruninni. „Góð-
an bata, Michael.“
Félagar hans í æfingabúð-
unum skildu vel að liann var
nú brosandi, þrátt fyrir að
þeir liöfðu tapað með tveim
mörkum gegn einu í Frank-
furt. En nú, þegar drengur-
inn er á batavegi, lielgar
liann sig aftur knattspyrn-
unni af lífi og sál.
Endanlegan úrskurð um
heilsu drengsins geta lækn-
arnir ekki gefið að svo
stöddu. Michael er farinn að
ganga, þótt liann sé ennþá
dálítið óstyrkur á fótunum
og ekki eins snar í hugsun
og áður, en möguleikar fyr-
ir fullkominni heilsu eru 98
móti 100. Bræður lians, Stef-
an (1 árs) og Tliomas (5
ára), eru liiminlifandi.
Foreldrarnir reyna að fyr-
irhyggja að drengurinn verði
eyðilagður af eftirlæti, en
honum herast ennþá gjafir
víðsvegar að. Nýlega fékk
hann rafmagnsbraut frá hin-
um þekkta knattspyrnu-
manni Wolfgang Overath í
Köln.
I sumar dvelur Brigitte
Beckenbauer með drengina
uppi í fjöllum. Franz, eigin-
maður hennar, hefir verið í
þjálfunarbúðum, meira og
minna, síðan Michael fædd-
ist. Hann ætlar að reyna að
dvelja lijá fjölskyldunni eins
og hann getur í sumar. —
Ég finn það á mér að ég er
eig'inlega ekki rólegur, nema
ég sé í návist þeirra, segir
hann. Það er vonandi að allt
fari vel hjá þeim, og eitt er
víst; að Þjóðverjar setja von
sína á Beckenhauer við úrslit
heimsmeistarakeppninnar í
Mexikó í sumar.
2i. tbi. viKAN 49