Vikan


Vikan - 21.05.1970, Blaðsíða 50

Vikan - 21.05.1970, Blaðsíða 50
TAKIÐ UPP HINA NYJU AÐFERÐ OG LÁTIÐ PRENTA ALLS KONAR AÐGÚNGUMIÐA, TIL- KYNNINGAR, KONTROLNÚMER, KVITTANIR O.FL. A RÚLLUPAPPÍR. HÖFUM FYRIRLIGGJ- ANDI OG ÚTVEGUM MEÐ STUTTUM FYRIR- VARA ÝMIS KONAR AFGREIÐSLUBOX. LEITIÐ UPPLYSINGA SKIPHOLTI 33 - SÍMI 35320 Pennavinir Jamie Turner, 15 Marianne Rd. Dar- ian Conn. 06820 U.S.A. 8 ára dreng- ur, sem vill skrifast á viS íslenzk börn og skiftast á póstkortum af landslagi. Mrs. Anne-Marie Driver, Halfway, Clayton Vr. Hassocks, Sussex, Eng- land. 26 ára ensk kona, gift, tveggja barna móðir, sem vill gjarnan skrif- ast á við íslenzkt fólk. Hún hefir mikinn áhuga á ferðalögum, málar og teiknar. Mr. André Jolicoeur, 64 des Bouleaux Est, app. 3, Québec 3, P.2. Canada. 14 ára piltur, sem vill skrifast á við unglinga á svipuðum aldri. Skrifar bæði ensku og frönsku. Guðný Eiríksdóttir, Víganesi, Árnes- hreppi, Strand. Vill skrifast á við 1 7—19 ára pilta. Mrs. R. Breman-Halma, Living- stonelaan 89, Utrecht — Holland. Vill gjarnan skrifast á við ísl. konu um fertugt. Hökon Jensen, Falkeveien 37, 1340 Bekkestua, Norge. 12 ára norskur piltur, sem vill skrifast á við ísl. unglinga. Hefir mikinn áhuga á frímerkjum. Manfred Liebe, Spiezstrasse 8, 85 Ntirnberg, Deutschland. 39 ára gamall Þjóðverji sem ætlar að koma til (slands snemma í sumar og lang- ar til að skrifast á við einhverja ís- lendinga áður. Skrifar bæði ensku og þýzku. Elizabeth Amy Morag, 193 Spring- wood Drive, Calgary 13, Alberta, Canada. 38 ára gömul, gift kona, vill gjarnan skrifast á við fsl. konur, sem skrifa ensku. Ing-Marie Johnsson, Storegórden, Ekeskog, S-54050 Moholm, Sverige. 16 ára sænsk stúlka, sem vill skrif- ast á við íslenzka unglinga. Skrifar ensku. Miss Marie-Franqoise Hedin, 95, Rue Marechal Joffre, 76—Le Havre (S.M.) 25 ára frönsk stúlka, sem vill eignast íslenzkan pennavin. Catharina Visser, de Gast 12 Zuid- horn, (Gr.) Holland. Les landafræði og hefir hug á að kynnast íslandi. Vill gjarnan skrifast á við fsl. pilta eða stúlku. Bergþóra Káradóttir, Helga Haralds- dóttir, Elísabet Sigurðardóttir og 'Jó- hanna Sveinsdóttir, allar í Hús- mæðraskólanum að Laugalandi Eyja- firði. Þær óska eftir bréfaskiptum við pilta á aldrinum 19—22 ára. Kristín Kjartansdóttir og Hildur Páls- dóttir, báðar í Húsmæðraskólanum að Laugum, S-Þing. Þær vilja skrif- ast á við pilta og stúlkur, 18—22 ára. 26 ára gamall maður, búsettur í Astralíu, óskar eftir bréfaskiptum við konur á öllum aldri. Upphafs- stafir f nafni hans eru G.R., og er hægt að senda bréfið á ritstjórn Vikunnar þannig að nafnlaust, frf- merkt bréf (til Ástralíu) er sett inn í annað, með utanáskrift Vikunnar, pósthólf 533. Við munum þá koma því áleiðis. Annar, sem ekki vill láta nafns síns getið að svo stöddu, vill skrifast á við 14—15 ára stúlkur. Dulnefni ahns er „James Bond", og þá er hægt að senda bréf á sama hátt og getið er um hér á undan. Feimin stúlka vill skrifast á við pilta, 22—23 ára, undir dulnefninu S.K J. og henni er hægt að senda bréf á sama hátt. Dan Russell, 75 Jeff St. Pontiac Mich. 48054, U.S.A. vill skrifast á við stúlkur. Bryan Rhodos, 921 Lra Pontiac, Mich. 48054, U.S.A. vill skrifast á við stúlkur. Billy Averall, 1750 Orchid Pontiac, Mich. 48054, U.S.A. vill skrifast á við pilta. Mr. Lavigne Michel, 12 rue des Fréres Lumiere, 42 RIORGES, France. 18 ára franskur piltur, sem hefir mikinn áhuga á (slandi og vill skrifast á við jafnaldra. Skrifar ensku. Inger Bakke, Austratt, 4300, Sand- nes, Norge. Hún vill skrifast á við ísl. stúlkur. Hún er 13 ára og skrif- ar ensku, auk norskunnar. Jóhannes Gíslason, M/S SWECIA, Johnson Line, Stockholm 7, Sverige. Langar til að skrifast á við pilt eða stúlku á aldrinum 22—30 ára. Guido Mastai Gatti, via Trento Tri- este 99, 41012, Capri. Italia. 18 ára ítalskur piltur, sem hefir áhuga á bréfaskiptum við ísl. pilta eða stúlkur. Herrn Christoph Tittmann, 88 Zittau, Kiilzufer 1811, D.D.R., þýzk- ur garðyrkjumaður, sem vill skrif- ast á við fólk á öllum aldri. Þuríður GuSjónsdóttir, Kjörvogi, Ár- neshreppi, Strand. Vill skrifast á við 17—19 ára pilta. 50 VIKAN 21-tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.