Vikan


Vikan - 28.05.1970, Blaðsíða 49

Vikan - 28.05.1970, Blaðsíða 49
SUSAN HAMPSHIRE ER ENNÞÁ KÖLLUÐ “FLEUR“ Susan Hampshire, sem lék Fleur í Sögu for&yteættar- innar, leikur nú Söru Churchill, í sjónvarpsþáttun- um um Churchill ættina. — Það er Donald Wilson, sem stjórnaði Sögu Forsyteættar- innar og hann stjórnar nú sögu Churchillættarinnar. Sagan um John Churchill, fvrsta hertogann af Marlbor- ough og Söruh, konuna hans, sem nú er komin sem sjón- varpsþættir undir stjórn Donalds Wilson, er bæði rómantísk og sjjennandi. En þessir þættir hafa líka tölu- verða sögulega þýðingu. Þótt þessir fyrstu Churchillar, séu raunverulega ekki þeir fyrstu af ættinni, þá cr þetta fólkið sem gei'ði þessa ætt fyrst fræga. En á greinum ættar- meiðsins er það á tuttugustu öldinni, sem sá frægasti í-eyndar svo sjálfstæð að þau þurftu ekki að kenna sig við aðalsættir til að vekja á sér atliygli. Sir Winston bai'ðist með kónginum í horgara- styi’jöldinni, en eignaðist sem konu dóttur manns, sem stóð með ríkisstjórninni. Ai-abella dóttir lians var um ái-askeið ástmær Jakobs II., sem þá var reyndar liertogi af York. Sonur Sir Winstons vei'ð- ur svo einn af þekktustu mönnum i sögu Englands. Hann liét John og um liann fjalla sjónvarpsþættirnir. — Hann er gei'ður hertogi af Marlborough, sá fyrsti og gefin höllin Blenheim, sem fram á þennan dag hefur vei'ið aðsetur ættarinnar. Kona Johns Churchill, Sarah, er atliyglisverð kona. Hún er viljasterk og á marg- an hátt yfirgangssöm, og hefur mikið vald yfir Önnu Mary prinsessa, eldri dóttir Jakobs (Lisa Danieli) og maðurinn, sem hún giftist síðar, Vilhjálmur af Oraniu (Alan Rowe). Aðalpersónurnar í Churchill-þáttunum. Aftari röð frá vinstri: Jakob, hertogi af Monmouth, óskilgetinn sonur Karls II. (leikinn af James Kerry), Jakob, her- togi af York, bróðir Karls II., síðar Jakob II. (John Westbrook), John Churchill, síðar hertogi af Marlborough (John Neville), Sarah Jennings (Susan Hampshire), og Sidney Godophin (John Standing). — Fremri röð frá vinstri: Mary, her- togafrú af York (Sheila Gish), kona Jakobs og síðar drottning, hin unga Mary prinscssa (Verina Greenlaw) elzta dóttir Jakobs II., síðar Mary drottning (hún giftist Vilhjálmi af Oraniu), Karl konungur II. (James Villiers), hin unga Anne prinsessa, sem var stuðningsmaður Churchillanna. aði sér nafn í sögu Englands, þá Ixjó hann í hamingjusömu hjónabandi. Þau hjón urðu fyrir þeirri sorg að einkason- ur þeirra dó á unga aldri og elzta dóttir þeirra, Henri- ette, ei’fði eignir og titil. Henrielte liafði erfitt skap, húxi var í útistöðixm við móður sína, og bjó þess vegna ekki á Blenlieim. Og eiginmaður liennar, jarlinn af Godolphin, liafði meiri áliuga á lieslum en eiginkon- unni. Henriette eignaðist vin og elskhuga, skáldið William Congreve, og eignaðist nxeð lionum dóttxxr. Ef fai’ið er lengra i sögu Churchill ættarinnar þá voru það yfirleitt menn senx voru Framhald á bls. 48. Atvik úr orrustunni við Maastrlcht árið 1673. JoXin Churchill (sem krýp- ur i miðjunni) er særður og hertog- inn af Monmouth cr að stumra yfir honum. I>að cr auðséð að þau eru ástfangin! Churchillhjónin dansa sanian. Sarah (sem þá var ennþá Sarah Jcnnings) er i grímubúningi. I>arna er verið að kvikmynda eitt af atriðunum. þeii’ra alli’a var uppi: Sir Winston Churchill. Þessi saga liefst um árið 1700, þegar John Churchill, ungur lögfræðingur frá West Country, stendur sig vel í réttinum og nær tölu- verðri frægð með þvi að kvænast Söruh Winston, dóttur aðalsmanns frá Glou- cestershire. Sonur þeirx-a var hinn fvrsti W.inston Churchill, og hann sýndi það að hann var af göfugri fjölskyldu. Böi’n Winstons Churchill voru drottningu, og gegnum það löluverð stjómmálaálxrif. Sagan al' John og Söruh er líka ástai’saga, þvi að þau voru mjög ástfangin og bjuggu saman í ástríku hjónabandi þangað lil .Tohn Churchill lézt. Það leit reyndar út á yfir- borðinu að það væri hún sem hefði töglin og hagldimar i bjónahandi þeiri’a, sérstak- lega þar sem hann var sjald- an heima, stórbrotið skap- fcrli Söruh brauzt oft út. En um leið og John skap-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.