Vikan


Vikan - 12.11.1970, Page 27

Vikan - 12.11.1970, Page 27
I i I f JÖLAGETRAUN VIKUNNAR eru 500 vinningar: aragrúi skemmtilegra og smekklega gerðra leikfanga, bæði fyrir pilta og stúlkur, og auk þess margt, sem bæði geta haft gaman af, já og meira að segja öll fjölskyldan. Vinningarnir eru bæði stórir og smáir: Rafknúnar bílabrautir, brúðuvagn, brúður margs konar, flugvélamódel, t.d. nýja farþegaþotan Boeing 747, saumakassar, víkingaskip, Corgi-bílar, bílamódel, margar gerðir af spilum og ótalmargt fleira. Þá eru strigaskólatöskur, sem mjög eru í tízku núna og alla krakka og unglinga dreymir um að eignast, bækur og fleira. Síðasti hluti getraunarinnar birtist í jólablaðinu, sem kemur út 3. desember. Skilafrestur ertil 15. desember og vinningarnir verða afhentir fyrir jól og sendir í pósti þeim, sem búa utan Reykjavíkur. 500VINNINGAR 46. tbi. vikan 27

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.