Vikan


Vikan - 03.12.1970, Qupperneq 3

Vikan - 03.12.1970, Qupperneq 3
49. tölublaS 3. desember 1970 — 32. árgangur VIKAN „HvaS stoðar það manninn, þótt hann eignis allar verksmiðjur veraldar, ef hann hættir að geta andað", segir Ólafur Ragnar Grímsson í svari sinu við spurningu Vikunnar þess efnis, hvort heimurinn hafi batnaS eða versnaS síðasta áratuginn. Tíu aðrir menn og konur svara þessari spurningu. Þetta er hin fagra Jenny Lind, sem var heimsfræg söngkona um miðja nitjándu öld. H. C. Andersen elskaSi hana, en fékk ekki ást sina endurgoldna. Hann samdi mörg af frægustu ævintýrum sínum, eins og til dæmis Ljóta andarungann, fyrir hana. Um nafn Stefáns frá Hvitadal leikur mikill Ijómi, og einmitt um þessar mundir er IjóSa- safn hans aS koma út í nýrri útgáfu. í frásögn sinni af fyrstu kirkjuferSinni á aðfangadag eru ógleymanlegar lýsingar, ritaðar af stílsnilld og sérstöku næmi. En áhrifamest er lýsing hans, þegar hann kemur þrjátíu árum seinna til sömu kirkju, sem þá hefur breytzt í óhrjálega skemmu. Kristín Ólafsdóttir er vinsæl fyrir dægurlagasöng sinn og ekki siður sem kynnir barnatimans í sjónvarpinu. í viStali við Vikuna spjall- ar hún um söng, barnatímann, rauSsokkuhreyfinguna, nýtt sam- býlisform og ótal margt fleira. „HiS grófa höfSar til nútímafólks", segir Jens Guðjónsson, gullsmiður, en hann fór til Bandaríkjanna síðastliSiS sumar og vöktu skartgripir hans mikla athygli þar. Alger bylting hefur orðiS i gerS skartgripa á skömmum tíma og smekkur fólks á þeim er nú allt annar en áður var. Viðtalinu við Jens fylgja margar myndir af skartgripum hans. Ekki má gleyma börnunum um jólin. Fyrir þau birtum við nýja jóiasögu, sem Herdís Egilsdóttir kennari hefur samið. Sagan segir frá Gunnu litlu og gömlu brúSunni hennar, sem hún vildi fleygja, af því að hún vissi, aS hún fengi nýja í jólagjöf. Herdís hefur sjálf myndskreytt söguna. I ÞESSARI VIKU JólaforsíSuna hefur Ijósmyndari Vikunnar, Egill Sigursson, tekiS. Litla stúlkan heitir Bryn- dis Björk Kristjánsdóttir, en blómabúSin Dögg, Álfheimum, hefur annazt skreytinguna. EFNISYFIRLIT G R E I N A R : Á VÆNGJUM SÖNGSINS, grein um ástir ævintýraskáldsins fræga H. C. ndersens og sænsku söngkonunnar Jenny Lind Bls. 12 ÞEIR SÖMDU JÓLASÁLM ALLRA ALDA, grein um höfundana, sem sömdu Heims um ból. Bls. 18 SINN ER JÓLASIÐUR í LANDI HVERJU, ofurlítil hnattferS, þar sem sagt er frá ólikum jólasiSum í hinum ýmsu löndum Bls. 20 V I Ð T Ö L : MIG DREYMIR UM NÝTT SAMBÝLIS- FORM, rætt við Kristínu Ólafsdóttur, dæg- urlagasöngkonu og umsjónarmann barna- tímans í sjónvarpinu ÞAÐ GRÓFA HÖFÐAR TIL NÚTÍMAFÓLKS, Bls. 32. rætt viS Jens Guðjónsson, gullsmiS HEFUR HEIMURINN BATNAÐ EÐA VERSN- AÐ SÍÐASTA ÁRATUGINN? ellefu kunnir Bls. 38 menn svara þessari spurningu Vikunnar Bls. 24 S Ö G U R : JÓL BERNSKU MINNAR, sönn jólasaga eftir Stefán frá Hvítadal Bls. 16 GAMLA BRÚÐAN, jólasaga fyrir börn eftir Herdísi Egilsdóttur Bls. 28 FIMM DÖGUM FYRIR JÓL, smásaga eftir Maríu Lang Bls. 42 ÓSKILABARNIÐ, framhaldssaga, 10. hluti ÞAR TIL AUGU ÞÍN OPNAST, framhalds- Bls. 30 saga, 8 hluti Bls. 58 LEIKIR, ÞRAUTIR OG FLEIRA: VINSÆLIR SAMKVÆMISLEKIR JÓLAGETRAUN VIKUNNAR, fjórSi og síð- Bls. 6 asti hluti Bls. 22 JÓLAKROSSGÁTA Bls. 34 HEILABROT FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Bls. 36 HUGMYNDIR AÐ ÓDÝRUM JÓLAGJÖFUM JÓLABAKSTURINN, sem Dröfn H. Farest- Bls. 48 veit, húsmæSrakennari, snnast Bls. 55 ÝMISLEGT: SÍÐAN SÍÐAST Bls. 4 JÓLAPÓSTURINN Bls. 8 HIN FEGURSTA RÓSIN ER FUNDIN Bls. 10 HEYRA MÁ, sagt frá söngleiknum Óla Bls. 44 MIG DREYMDI Stjörnuspá, myndasögur og fleira Bls. 60 VIKAN Útgefandi: Hllmlr hf. Ritstjóri: Gylfl Gröndal. BlaBamenn: Dagur Þorleifsson, Matthildur Edwaid og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning: Hall- dóra Halldórsdóttir. Auglýsingastjórar: Sigrittur Þorvaldsdóttir og Sigrttiur Ólafsdóttir. — Ritstióm, auglýsingar, afgreiösla og dreifing: Skipholtl 33. Simar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausa- sölu kr. 60,00. Áskriftarverö er 575 kr. fyrir 13 tölu- blöö ársfjóröungslega, 1100 kr. fyrir 26 blöð mlss- erislega. Áskriftargjaldiö greiöist fyrirfram. Gjaid- dagar eru: nóvember, febrúar, mai og igúst. VIKAN-JÓLABLAÐ 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.