Vikan


Vikan - 03.12.1970, Qupperneq 7

Vikan - 03.12.1970, Qupperneq 7
æmisleikir PIPARSVEINA- LEIKURINN í þessum leik verður fjöldi þátttakenda að standa á oddatölu. Stólum er stillt upp í hring. Einn maður fer nú bak við hvern stól og þeir sem eftir eru setjast í stólana þannig, að einn verður auður. Þá sem sitja köllum við „eiginmenn“, en þá sem standa „piparsveina“. Sá, sem stendur fyrir aftan auða stólinn, á nú að depla auganu framan í einhvern, sem situr, og fá hann þannig til að flytja sig. Það má aðeins skipta um stól á meðan þátttak- andinn bak við tóma stólinn deplar auganu og „eiginmenn- irnir“ mega halda í konur sínar, ef þeir sjá, að „piparsveinninn“ deplar auganu til þeirra. Aðeins ef einhver „eiginmannanna" er ekki vel á verði, getur „pipar- sveinninn“ fengjið konu. Hinn eftirtektarlausi „eiginmaður" er þá „piparsveinn“ og þannig held- ur leikurinn áfram. ST.JÖRNUHRAP Hver þátttakandi faer fimm heslihnetur. Síðan kastar hver af öðrum öllum hnetunum fimm upp í loft. Sá, sem getur gripið þær allar aftur, vinnur og má borða hneturnar. GÆTIÐ YKKAR Á POLLUNUM Þetta er grikkur, sem er fram- kvæmdur þannig, að settir eru blómavasar, bækur og aðrir hlut- ir á gólfið og látið vera eitt skref á milli hvers hlutar. Bundið er fyrir augun á einum viðstaddra, og á hann síðan að ganga yfir pollana, án þess að vökna í fæt- urna, það er að segja ganga yfir bækurnar og vasana, án þess að snerta þá. En áður en hann legg- ur af stað, eru hiutirnir teknir í burtu, án þess að hann viti. Það mun vekja mikla kátínu að sjá hann ganga varlega og lyfta fót- unum gætilega yfir hluti, sem alls ekki eru fyrir honum. FARANDSALINN Einn þátttakenda klæðir sig sfem farandsala og kemur inn í herbergið með körfu eða tösku, sem hinir sjá ekki hvað í er. Hann segir, að vörur sínar þoli ekki ljós. Hinir, sem með eru í leiknum, eru kaupendur og fá að þreifa á vörunum undir borði. Hið skemmtilega við þennan leik er, að nú eiga kaupendurnir að geta sér til um hverjar vörurnar eru. Farandsalinn verður þvi að vera uppfinningasamur og koma með snjallar vörur. Meðal þeirra getur til dæmis verið kartafla, sem stungið hefur verið eldspýt- um í, gamall hanski fullur af sandi, blautur svampur, ýmis leikföng o.s.frv. AÐ SKRIFAÁ BLAÐ Þessi leikur fer þannig fram, að fyrsti þátttakandinn skrifar tvö orð á blað. Hann brýtur síð- an blaðið saman, þannig að sá næsti sér ekki nema síðasta orð- ið. Þannig heldur leikurinn áfram, þar til allir hafa skrifað eitt orð. Út úr þessu geta komið margar skemmtilegar setningar. HVÍSLLEIKURINN Þátttakendurnir setjast í hring og sá fyrsti hvíslar einni setningu að þeim, sem situr hægra megin við hann. Sá hvíslar síðan setn- ingunni að næsta manni og þann- ig er haldið áfram, þar til hringn- um er lokið. Sá síðasti, sem hvísl- að er að, segir hátt hverju hvísl- var að honum. Það verður ör- ugglega skrítin setning, sem hann hefur fengið og ekki mikið eftir af þeirri, sem hvíslað var fyrst. Karlmaður óskar sér karlmannlegrar gjafar. það hlýtur að vera uœ Eftir rafmagns - rakstur Hár - krem Raksápu - krús Andlits - talkúm, Hár.-krem, Svita - krem 5HULTON • NEW YORK • LONDON • PARI VIÐARÞILJUR í miklu úrvali. * Viðartegundir. eik, askur, álmur, beyki, lerki, fura, valhnota, teak, mansonia, caviana. H'ARÐVIÐUR og þilplötur, ýmsar tegundir. PLASTPLÖTUR, Thermopal, ýmsir litir. * Harðviðarsalan sf. Þórsgötu 14, símar 11931 og 13670. VIKAN-JÓLABLAÐ 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.