Vikan


Vikan - 03.12.1970, Page 13

Vikan - 03.12.1970, Page 13
 mannfælin og hlédræg. En þgear hún þurfti ekki að einbeita sér í framkomu, ljómaði hún öll. Hún átti það til að gera gys að sjálfri sér og kartöflunefi sínu. Þegar hún var barn var oft sagt við hana, að það væri eins og höfði hennar hefði verið þrýst sam- an. essa konu elskar ævintýraskáldið, elskar hana af öllu hjarta, en án þess að ást hans sé endurgoldim Hið viðkvæma hjarta hans stendur í ljósum loga, hann þrá- ir það eitt að fá að búa með henni alla ævi. Hann er 38 ára, hún er 15 árum yngri. Hann var þá orðinn frægt skáld. Bæði heima í Danmörku, og á meginlandi Evrópu kepp- ist fólk við að hylla hann. Hann er kallaður furstinn í ríki ævintýr- anna. Hún er orðin þekkt söngkona í Svíþjóð og Finnlandi, en í hinum stóra heimi er hún óskrifað blað. Ást hans snertir hana ekki. Henni finnst hann skemmtilegur og ljúfur, annað ekki. Reyndar áttu þau margt sameiginlegt. Þau höfðu bæði átt erfiða æsku og hafið sig upp á hátind frægðarinnar af eigin rammleik og viljastyrk. Þau fengu ekkert veganesti frá æskuheimilum sínum. Móðir hans, skóaraekkjan, hafði andvarp- að: — Hvað verður um þig, drengur minn? þegar Hans Christian vildi ekki halda áfram í skóaralæri og vildi ekki heldur verða klæð- skeri. Og Jenny litla var síður en svo velkomin í heiminn. Móðir hennar hét Anne-Marie Fellborg, og það verður ekki betur séð en að hún hafi verið mjög hörð og frekar illa innrætt. Hún var fráskilin og eignaðist Jenny með elskhuga sínum, Nicklas Lind, sem var miklu yngri en hún. Til að forðast hneyksli sendi hún barnið til ættingja uppi í sveit, en bjó sjálf í Stokkhólmi, þar sem hún verzl- aði með knipplinga. Það vissi enginn, að hún ætti dóttur. En þegar ættingjar þeirra gátu ekki lengur haft telpuna, þá varð Anne- YIKAN-J ÓLABLAÐ 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.