Vikan


Vikan - 03.12.1970, Qupperneq 17

Vikan - 03.12.1970, Qupperneq 17
Jól bernsku minnar Hvert sem ég lít, alls staðar eru jól. Allt er fágaS og hreint og yndislega fallegt; gólfið, hirzl- urnar og kvistirnir í skar- súðinni yfir mér. Nú sé ég, að kvistirnir eru dálitlir dvergar, alveg eins og dvergarnir í Mjallhvít minni, sem mér var gefin í jólagjöf.... Eftir Stefán frá Hvítadal Nú er jólanótt. Ég ligg vakandi i rekkjn minni. Fólk allt í baðstofunni er sofnað. Við höfðabrík rekkju minnar stendur grænn kist- ill og ofan á lionum rauður snældustóll með hillu. Á hillunni brennur stórt kónga- kerli i bláum ljósastjaka. Auk þess brennur á olíu- lömpum tveim í baðstof- unni. Ofan á sæng minni liggur Mjallhvít, ævintýrið. Ég hef tvílesið liana alla síðan ég háttaði. Dásamlegri sögu lief ég aldrei lesið né heyrt. Mjallhvít var gefin mér i jólagjöf. Auk þess gáfust mér ein spil og þrjú kerti. Ég strýlc sængina slétta og legg mannspilin í raðir ofan á sængina. Hvílíkt skraut! að nokkur maður skyldi geta til l)úið annað eins. Kynlegt að pabbi skyldi ekki vita, hvað maður sá hct. Ég skyggnist fram yfir rekkjustokkinn. En hvað gamla strcngjaklukkan geng- ur lu-att og glaðlega. Á klukkuskifunni, yfir róm- versku tölunni tólf, er mál- uð mynd af bóndabæ og gömlum hjónum. Þau standa fyrir dyrum úti. Ég hef aldr- ei séð þau jafn ung og ánægjuleg á svip, það er af þvi að nú er jólanótt. Hvert sem ég lít, alls stað- ar eru jól. Allt er fágað og hreiht og yndislega fallegt; gólfið, hirzlurnar og kvist- irnir í fjalborðin i skarsúð- inni vfir mér. Nú sé ég að kvistirnir eru dálitlir dverg- ar, alveg eins og dvergarnir í Mjallhvit minni. Sumir virðast grúfa sig niður og gráta, en það er ekki! Þeir hnipra sig niður, aumingjarnir litlu - og sofa. Aðrir brosa, þeir eru vel vakandi, en bráðum syfj- ar þá lika. Úti er glóandi tunglskin. Álfabörn renna á sleða í sindrandi tunglskinsmóðu. Rjúkandi mjallgarðar risa liátt undan meiðunum. Fram af brún Hádegisfjallsins geisa þau niður fannir með- fram Likárgljúfrum. Þau bera rauð skarlatsklæði og silfurþræði um sig og full- sylgjur á. Þau lialda hátt á lofti margálnmðum ljósa- stjaka úr rauðagulli og er logandi kóngalcerti á stjaka- álmu hverri og viðrar til fjallsbláa kertaloga, því hratt er runnið, en ekki slokknar á kertunum. Nú er jólanótt og þau mega leilca sér unz ljómar af degi. Á morgun fá þau að fara til kirkju fram i Skörð. Þangað fer huldufólk- ið allt úr Likárgljúfrum. í nótt fæddist Jesús Krist- ur. Á morgun fæ ég að fara til kirkju á Felli. Ég signi Framhald á bls. 82. VIKAN-JÓLABLAÐ 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.