Vikan


Vikan - 03.12.1970, Blaðsíða 24

Vikan - 03.12.1970, Blaðsíða 24
Hefur heimurinn farið batnandi eða versnandi síðastliðinn áratug 'p Spurningu þessari maetti víst bæði svara játandi og neitandi með jafnmiklum rökum — eða bara svara henni út úr eða alls ekki. Hinn almenni borgari á Vesturlöndum býr í dag við margskonar þægindi sem faraóar Egypta og keisarar Rómverja hefðu öfundað hann af — en ef almúgamenn þeir er þjónuðu undir þá Ramses og Sesar mættu Ifta upp úr gröfum sínum og kynnast kjörum almúgamanna í vanþróuðu ríkjunum, er hætt við að þeir sæu ekki margt til að öfundast yfir. Maðurinn er farinn að fikra sig út í himingeiminn og hefur meira vald á umhverfí sínu en nokkru sinni fyrr, og því valdi beitir hann þannig að margir spá heimsendi innan fárra ára. Því hefur iafnvel verið slegið fram að hæpið sé að „siðmenning" vor lifi af þann áratug, sem nú er að ganga í garð. En hvaða skoðanir sem menn hafa á heiminum og framtíð hans, þá fer ekki milli mála að áratugurinn sem nú er á enda er á margan hátt svo merkur að hliðstæður hans munu ekki finnanlegar í sögunni. Okkur þótti því fróðlegt að heyra svör nokkurra málsmetandi Islendinga við spurning- unni: Telur þú að heimurinn hafi farið batnandi eSa versnandi síðast- liðinn áratug? KARL SIGHVATSSON, TONLISTARMAÐUR: Fyrsta skilyrSið að bæta sjálfan sig Ég tel mér ekki fært að fullyrða nokkuð um hvort heimurinn hafi batnaS eSa vernsaS síSustu t(u árin, en hinsvegar vona ég að ég sjálfur 24 VIKAN-JÓLABLAÐ DR. BJÖRN BJÚRNSSON, PRÓFESSOR: Heimurinn kaus Barrabas hafi farið batnandi, því aS fyrsta skilyrSið til aS umhverfið og heim- urinn batni er aS maður bæti sjálf- an sig. ÍX Spurningar eru til margra hluta nytsamlegar, og þá einkum til þess aS vekja nýjar spurningar. Án spurn- inga hefSi aldrei orSið til nein menn- ing, og hættum viS að spyrja er menningin dauS. Mikið veltur á, þegar spurt er, aS spurningin, eSa einstök atriði hennar séu einhlít, ef á annaS borð er óskaS eftir einhlftu svari. Við tölum um fánýtar spurn- ingar, þegar svo margt er á huldu um innihald þeirra, að svörin geta vart orðið mikiS annaS en getsakir. í fljótu bragSi virðist mér spurning- in, sem hér er til umræSu, vera næsta fánýt. Það er t.d. mjög á huldu, hvað átt er við, þegar viS í daglegu máli tölum um „heiminn". Stundum er átt við jarSarkúluna, sbr. HEIMS- INS höf, og er sú merking nokkuS einhlít, en stundum, og sennilega oftar, tölum viS um heiminn nánast í merkingunni „lífiS á jörSinni". Mun fleiri atriSi verða þó á huldu, ef manni er gert aS leggja á þaS hlutlægt mat, hvort heimurinn hafi fariS batnandi eSa versnandi. Ég get aS vísu haft persónulega skoSun um það efni, en ég get ekki ætlað öSr- um að vera sömu skoðunar. Til þess aS svo mætti verSa, þyrfti aS vera fyrir hendi almennt, viðurkennt maf á góSu og illu ásamt sameiginlegum þekkingargrundvelli varSandi ástand og horfur í heiminum, sem meta skal. Nú fer því mjög fjarri, aS þessi skilyrði séu fyrir hendi. Einn horfir á tæknilegar framfarir og sér í fyrsta spori mannsins á öSrum hnetti framfaraspor fyrir mannkyniS allt. Oðrum verSur á sömu stundu litiS í aSra átt og verSur vitni aS því, að Ktið barn stígur sín fyrstu spor inn í eilífðina, heltekið af hungri. Hefur heimurinn farið batn- andi á þessu augnabliki eða versn- andi? — Fjölmargar hliSstæSur mætti nefna, en útkoman verSur ætíS sú sama, þaS er á einskis manns valdi aS gera upp reikningana um betri eSa verri heim. Er þá spurningin alls endis fánýt? Fjarri fer því. ÞaS eitt, aS viS spyrj- um spurninga af þessu tagi, og það gerum viS gjarnan á tímamótum, við áramót, við áratugaskipti, við aldamót, segir okkur ýmislegt um okkur sjálf, sem viS skyldum ekki vanmeta. Öll vildum við hafa gengiS götuna fram um veg til GÓÐS, okk- ur DREYMIR um betri heim. Undan- skiliS er, aS á bak við spurninguna um farinn veg búa efasemdir um göngu okkar til góSs, og þaS er ekki af hendingu, aS okkur virðist nærtækast að grípa til líkingar draumsins, þegar við komum orSum að hugleiðingum okkar um betri heim. Þegar allt kemur til alls, er spurn- ingin um betri eða verri heim spurn- ingin um okkur sjálf. Hef ég orSið betri á siSast liðnum áratug en ég var sem ómálga barn í vöggu? Svari hver fyrir sig. Jesús Kristur lét svo um mælt við víðfræga yfirheyrslu, að ríki hans væri ekki af þessum heimi. Sér- hverju ríki fylgir vald. Vald hans er fólgið í fullkomnum kærleika, og hann gerðist samferSamaður okkar til þess aS við mættum eignast hlut- deild í þessu valdi. Heimurinn kaus Barrabas. í bráSum tvö þúsund ár höfum viS reynt aS fá dæmiS um betri heim til þess aS ganga upp án þess aS reikna meS nálægS GuSs, án þess aS þora að horfast i augu viS sannleikann um okkur sjálf. — Er ekki mál aS linni?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.