Vikan


Vikan - 03.12.1970, Page 32

Vikan - 03.12.1970, Page 32
H.s.nnar Björn Arnarsson, með mömmu sinni. Kynnir barnatímans í sjónvarpinu er Kristín Ólafsdóttir og nýlega kom út plata með söngkonunni Kristínu Á. Ólafsdóttur. Er við heimsóttum Kristínu, því söngkonan og „sjón- varpssstjarnan" er ein og sama manneskjan, datt okkur fyrst í hug að forvitnast um ástæðuna fyrir þessu skyndilega „Á-i" í nafninu hennar. Kristín kveður það langt í frá að Þetta er annar veturinn sem Krist- in sér um barnatíma sjónvarpsins, og lætur hún vel af því. „í rauninni sé ég ekkert um hann að öðru leyti en því að ég kynni. Það eru tveir menn sem sjá um efni þáttarins, en að sjálfsögðu er mér frjálst að koma með þær hugmyndir sem ég fæ — þeim er þá hafnað ef þær eru ekki áliínar nothæfar. Nú í augnablikinu er ég heilmikið að hugsa um einhverjar tillögur að efni sem höfðar meira til barnanna sem htgtandi vera, en ekki hluta sem horfa á sjónvarp bara af því að nú cr barnatími. Nei, ég veit ekki enn í hvttn'g formi það ætti að vera, en það verður að vera eitthvað sem þau taka til s'n og fær þau til að hugsa. ,V\ér hefur dottið í hug að ein- hverskonar starfsfræðsla, t.d. væri vera „skyndilegt", því í upphafi var hún skírð Kristín Ágústa. „En svo þegar ég fór að syngja datt það allt- af niður í kynningum. Það er jú tölu- vert óþjált fyrir kynni á þeytingi að segja: „Og nú leyfi ég mér að kynna fyrir ykkur Kristínu Ágústu Ólafsdóttur", svo úr varð alltaf ein- faldlega Kristín Ólafs. Lengi vel barðist ég í því að láta miðnafnið fylgja með, eða allavega Á-ið, en svo gafst ég upp. Það var ekki fyrr en þessi plata kom til sögunnar að ég lét verða af því að koma A-inu mínu á sinn stað. VIKAN heimsækir Kristínu Á. Ölafsdóttur, og spjallar við hana um barnatíma sjónvarpsins, kommún- ur, rauðsokkur, þjólagasöng, leiklist og franska duggara. TEXTI: ÖMAR VALDIMARSSON MYNDIR: EGILL SIGURÐSSON 32 VIKAN-JÓLABLAÐ hægt að fara á milli vinnustaða og setja þar upp stutta þætti um við- komandi starfsgrein, svo börnin fari að hugsa um af alvöru hvað þau ætla að gera þegar þau eldast. Eg hef nefnilega þá trú að því fyrr sem börn fara að hugsa sjálfstætt, því fyrr verða þau að nýtum þjóðfélags- þegnum, nýtari en ella. Það er ekki nóg fyrir þau að vera eingöngu við- takendur þeirra skoðana og lífsvið- horfa, sem uppalendur þeirra vilja arfleiða þau að." Kristín á sjálf þriggja ára gamlan son, Hrannar Björn, sem hún annast auk alls þess sem hún gerir í frí- stundum. Nú er hún bundin víða um bæinn — og jafnvel landið — á ólík- legustu tímum sólarhringsins, svo að vonum vildum við fá að vita hvernig hún færi að þessu. „Ef ég ætti ekki einstaklega góða mömmu væri þetta alls ekki hægt fyrir mig. Auk þess er sonur minn alltaf velkominn til pabba síns og föðurforeldra. Hann er að vísu á leikskóla á morgnana en eftir hádegi fer ég yfirleitt með hann til foreldra minn — ef ég get ekki haft hann sjálf. Ég skal viðurkenna að það er erfitt að vera einstæð móðir, en mér finnst það ekkert skelfilegt þegar ég hugsa til framtíðarinnar og þá á ég við þegar ég er hætt að reiða mig á aðstoð foreldra minna. Ég bý hér ásamt tveimur vinkon- um mínum og kann mjög vel við það. Já, þetta er hálfgerð kommúna, og ég kann því alveg Ijómandi vel. Ég gæti vel hugsað mér að búa í kommúnu, jafnvel þótt ég væri gift, svo framarlega sem það væri með fólki sem hefði svipuð áhugamál og ég og væri yfirleitt á sömu bylgjulengd. Ég veit ekki hvaða lög- mál það er sem ræður því að flestir telja sjálfsagt að búa eingöngu með einhverjum ákveðnum einstaklingi Mér finnst ckksrt skelfilegt að hugsa til framtíðarinnar l)ó ég sé einstæð móðir . . . Ég vil geta höfðað meira til barn- anna sem liugsandi vera . . .
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.