Vikan


Vikan - 03.12.1970, Blaðsíða 33

Vikan - 03.12.1970, Blaðsíða 33
allt sitt líf. Kommúnur eru einvörð- ungu tilraunir til nýs sambýlisforms og mér hefur skilizt að ástæðan fyr- ir falli þeirra kommúna sem hér hafa verið, sé sú að ýmsir litu á þær sem einhverja samkomustaði eða partý hús og níddust á gestrisni kommúnu- fólksins. Eg álít að kommúnur geri meiri kröfur til manns á margan hátt heldur en þetta venjulega form; maður verður að taka meira tillit til annarra og maður verður að deila ýmsum hlutum með mörgum. Efna- hagslega hljóta kommúnur að vera miklu hagkvæmari en tvenndarsam- býlið, því margir hlutir nýtast betur í kommúnunni. Hitt er annað mál, að það sam- býlisform sem mig dreymir um er það að karlmaðurinn vinni hálfan daginn úti og sé hinn helminginn heima og konan sömuleiðis. Þannig taka bæði virkan þátt í atvinnu- og he:milislífinu, bæði eiga svipaðan hlut í uppeldi barnanna og þau geta verið saman heima á kvöldin. Nú er það oft svo að heimilisfefeurnir vinna úti á dagir.n frá 8—7. Ef þeir koma heim í hádegismat vilja þeir helzt fá frið til að lesa blöðin og mega ekki vera að því að sinna börnunum og þegar þeir koma heim á kvöldin, dauðþreyttir eftir erfiði dagsins, eru börnin háttuð eða á leið í háttinn og rétt hafa tíma til að sjá. föður sínum bregða fyrir. Hann tekur lítinn þátt í uppeldi barn- anna nema sem einskonar aukaaðili. „Þú hljómar rauðsokkulega." ,.Já, það má vel vera. Mér finnst margt til í því sem sú hreyfing er að berjast fyrir og það er blátt áfram hlægilegt hvað fólk misskilur þetta. Margar konur virðast halda að það eigi hreinlega að fara að neita þeim um allan rétt til að ala upp börn sín og láta karlmennina, sem þær álíta mjög vanfæra um slíkt, sjá um uppeldið og heimilisverkin. Aðal- Ég gæti hugsað mér að búa í komm- únu þó ég væri gift . . . atriðið er að koma í veg fyrir að konan þurfi alitaf að velja um þetta tvennt: Vil ég giftast, eignast börn og heimili eða vil ég starfa við eitt- hvað annað sem ég hef áhuga á. Eg held því sem sagt fram, að konan sé hæf til margra annarra starfa en barnauppeldis og heimilishalds, að ég nú ekki tali um áhuga hennar og löngun til að taka virkari þátt í umhverfi sínu. A nákvæmlega sama hátt held ég að karlmaðurinn hafi áhuga, löngun og getu til að vera virkari aðili á heimili sínu, sérstak- lega sem faðir. Ég veit mörg dæmi þess að fólk trúlofar sig 18—20 ára og jaínvel Framhald á bls. 62 VIKAN-JÓLABLAÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.