Vikan


Vikan - 03.12.1970, Side 39

Vikan - 03.12.1970, Side 39
RÆTT VIÐ JENS GUÐJONSSON, GULLSMIÐ TEXTI: DAGUR ÞORLEIFSSON MYNDIR: EGILL SIGURÐSSON Hálsmen og eyrnalokkar, brennd form án lóðninga. Jens setur festingu á kúlu. mér ágætt tækifæri. Eg fékk vélar á góðum kjörum hjá gull- smið, sem vildi selja. Konan mín vildi líka endilega að ég héldi áfram í gullsmíðinni; og ég var búinn að læra þetta og hafði gaman af því. Þannig stóð á því skeið. Ég hef smíðað mikið af þeim um dagana. Þeir hafa verið búnir að sjá eitthvað hjá þér áður? — Já, þeir komu hingað, voru þá held ég aðallega að hugsa um ullarfatnaðinn íslenzka en hafa HOFÐAR TIL N ÚTÍM AFÓLKS mikils virði. að geta þannig sökkt sér niður í viðfangsefni. — Byrjaðirðu svo sjálfstætt þegar þú komst heim? — Ég var með sjálfstætt áður en ég fór út, og ætlaði að byrja aftur þegar heim kom. En ég var óheppinn; hitti á eina vonda árið, einu lægðina er kom hér á löngum tíma. Það áraði vel fyr- ir gullsmiði hér heima meðan ég var úti, og svo eftir þetta ár, 1959. Svo að ég fór í annan starfa, fór á skrifstofu og var þar í fimm ár. En síðan bauðst að ég byrjaði aftur. Síðan eru nú fjögur-fimm ár. — Og það hefur gengið ljóm- andi vel? — Já, ég verð að segja að það hefur gengið ágætlega, og þá al- veg sérstaklega nú upp á síð- kastið. ,Þetta batnar og eykst hröðum skrefum. — Hvernig bar kynni þín við bandaríska markaðinn að hönd- um? — Ég fór vestur um haf í boði fyrirtækisins Huztlers í Balti- more og tók með mér nokkra myndarlega hluti, t. d. sveins- stykkið mitt. Einnig silfurbjó ég horn og setti það á Hekluhraun; hafði ennfremur með stóra súpu- Brjóstnæla með hjartaformi. þá séð skartgripi um leið; ég sel skartgripi til íslenzks heim- ilisiðnaðar og þangað komu þeir einmitt. Boðinu fylgdu ljómandi kjör, svo að ég gat ekki neitað. Ég var í Baltimore í hálfan mán- uð, og það var ljómandi skemmti- legt. — Og síðan hefurðu fram- leitt fyrir Ameríkumarkað? — Að magni til hefur það ekki verið mikið. Þetta er handa- vinna, og tekur því æðitíma að framleiða þó ekki sé nema upp í litlar pantanir. Svo er ég með verzlun og sel hér heima. En bæði mér og öðrum í þessari iðn er það mikið áhugamál að geta flutt út. Það skapar miklu meiri möguleika. Maður getur leyft sér meira, notið sín betur. Sé um stórar pantanir að ræða, getur VIKAN-JÓLABLAÐ 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.