Vikan


Vikan - 03.12.1970, Side 46

Vikan - 03.12.1970, Side 46
4 Orð, orð, orð, morð, morð, morð! Leikarar í ÓLA eru: Arnhildlur Jónsdóttir, Áskell Másson, Edda Þórarinsdóttir, Grétar Guðmundsson, Guðríður Kristjánsdóttir, Harald G. Haraldsson, Helga Stephensen, Jón Hjartarson, Jón Þórisson, Kristín Ólafsdóttir, Sigríður Eyþórsdóttir, Sólveig Hauksdóttir, Þorsteinn Björnsson, Þuríður Frið- jónsdóttir og við ÓLI. -40k Leikstjóri ÓLA er Pétur Einarsson, sem sézt hér á milli atriða. Stefán Baldursson tók þátt í uppsetningunni í vor, en hann er nú í Svíþjóð. sakleysis og stund trúnaðar". Við sjáum Óla og „Ólu" ræða saman nýlega skriðin úr móðurkviði, og þá komast þau að þeirri niðurstöðu að þau eru ekki með neitt „svona svart" á tungunni eins og „þessir stóru". Hyrnur eða fernur, koppar eða kyrnur, keröld eða krúsir, krukkur eða brúsar . . . Það stendur ekki til að rekja gang leiksins hér, en einu atriði má alls ekki gleyma og það er tónlist Óðmanna. Hún ku að vísu vera væntanleg á tveim LP plötum síðar í þessum mánuði, þá flutt af Óðmönnum, en þó þeir séu hættir þá er langl í frá að TATARAR geri henni nokkuð síðri skil, og það er áreiðanlegt að hljómsveitin hefur tekið miklum framförum við að fá Jóhann Jó- hannsson í lið með sér. Án tónlistar væri ÓLI ekki það sem hann er og vissulega ekki án þeirrar tónlistar sem Jó- hann hefur gert við leikinn. í ÓLA eru m.a. flutt þau tvö lög sem voru á síðari plötu Óðmanna, sem kom út í sumar, „Bróðir" og „Flótti", sem reyndar er eftir Finn T. Stefánsson. Mig langar til, áður en ég slekk á ritvélinn, að koma aðeins aftur inn á efni leiksins, og rifja upp texta. Orð orð orð morð morð morð. Einkar hentugt orð: Morð. í fleirtölu er það morð í eintölu er það morð fjögurra stafa orð: MORÐ. Eitthvað sem hvarf og ekki er eitthvað sem fer eitt morð eða tvö þrjú. 4 Meðal þekktra leikara í ÓLA er Edda Þórarins- dóttir. VK> ÓLI Á morgun kannski þú hvað er eitt morð? algengt orð pínulítið morð dáldið stærri morð meiri morð og fleiri morð fjölskyldumorð, fjöldamorð og þjóðarmorð launmorð, líknarmorð og sjálfsmorð misgóð morð? Mislöng orð eitt tvö þrjú á morgun kannski þú og morð þitt verður orð og ekkert meir HEYR! Það sem helzt einkennir ÓLA er fjörið og mik- ið vafamál er hvort íslenzkir leikarar hafa nokkru sinni lagt sig svo fram.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.