Vikan


Vikan - 03.12.1970, Page 50

Vikan - 03.12.1970, Page 50
Verðlistinn v./Laugalæk (kjóladeild — sími 33755) Telpnakjólar Táningakjólar Tækifæriskjólar Midi kjólar Maxi kjólar Buxnasett Verðlistinn Hlemmtorgi (Kápudeild — simi 83^755) Telpnakápur og úlpur Táningakápur og úlpur Terylenekápur stærð 34-52 Ullarkápur stærð 34-52 Heilsársdragtir stærð 34 — 52 HÍTT - NYTT FRÁ BANDARÍKJUNUM HIÐ EINA ÁHRIFARÍKA — ORGINAL - HERRA SNYRTIVÖRUR ALLAR FLÖSKUR MEÐ EKTA FALLEGIR GJAFAKASSAR 22 KARAT GYLLINGU ÍSLENZK- c^m&rlókci ” Pósthólf 129 - Reykjauík - Sími 22080 Suðurlandsbraut 10 — Sími 81335 STJORNUSPÁ*^ Hrútsmerkið (21. marz'— 20. apríl): Þú munt eiga von á einhverjum erfiðleikum annað hvort í vinnunni eða á heimili þínu, en þú skalt reyna að yfirvega þá með jafnvægi. Á fimmtudag- inn muntu verða fyrir óvæntu happi. Nautsmerkið (21. apríl — 21. maí): Byrjun vikunnar verður fremur viðburðarsnauð, en fyrir vikulokin tekur atburðarásin, þó að færast nokkuð í aukana. Þú skalt ekki missa þolinmæð- ina þótt kunningi þinn biðji þig um aðstoð. * A Tvíburamerkið (22. maí — 21. júní): Framan af vikunni verða á vegi þínum margar óvæntar hindranir, en á föstudaginn eða laugar- daginri munt þú verða fyrir einhverju óvæntu happi. Það er ráðlegt að vera varkár peningalega. Krabbamerkið (22. júní — 23. júlí): Vikan byrjar vel, og þú munt verða fyrir óvæntu happi í vikulokin. Þú munt ef til vill þurfa að glíma við erfitt viðfangsefni, en ef þér tekst vel að leysa það, munu launin verða ómaksins verð. Ljónsmerkið (24. júlí — 23. ágúst): Þú munt eiga mjög annríkt í þessari viku, bæði í vinnunni og í einkalífinu. Þú færð mörg heimboð, kynnist nýju og skemmtilegu fólki, sem þér mun strax geðjast mjög vel að. Meyjarmerkið (24. ágúst — 23. september): Þú færð óvænt bréf eða upphringingu í þessari viku. Gæfan er þér hliðholl og þér veitist auðvelt að afla þér aukatekna og þú ættir að láta aðra njóta þeirra með þér til aukinnar ánægju. Vogarmerkið (24. september — 23. október): Vikan verður mjög tilbreytingarík og rífur þig burt úr hversdagsleikanum. Þú skalt ekki óttast að hætta þér inn á nýjar brautir, það mun gefa þér ágætt tækifæri til þess að reyna getu þína. Drekamerkið (24. október — 22. nóvember): Margt skrítið og skemmtilegt mun henda þig 1 vinnunni og heima fyrir. Þú verður að taka afstöðu til nýrra vandamála og það er þýðingarmikið, að taka ekki fljótfærnislegar ákvarðanir. Bogamannsmerkið (23. nóvember -- 21. des.): Sfðast x vikunni munt þú verða fyrir miklum erfið- leikum og það er jafnvel ráðlegt að leita hjálpar um lausn vandamálsins. Einnig er ráðlegt að tefla ekki á tvær hættur, ef hægt er að komast hjá þvi. Steingeitarmerkið (22. desember — 20. janúar): Þetta verður fjörug og skemmtileg vika, og það gerist meira í henni en í venjulegum, heilum mán- uði. Mörg sumarferðalög verða áformuð og ýmis- legt bolialagt í samhandi við þau. Vatnsberamerkið (21. janúar — 19. febrúar): Það er betra að vera varkár í þessari viku. Hætta er á erfiðleikum og ef þú tekur ranga ákvörðun, getur það orðið þér afar dýrkeypt. Reyndu að spara eins og þú mögulega getur. Fiskamerkið (20. febrúar — 20. marz); Þessi vika verður mjög viðburðasnauð. Þú skalt gleðjast yfir litlu og láta ekki smásorgirnar á þig fá. Reyndu að lifa venjubundnu lífi og gleymdu ekki miðdegishvíldinni. 50 VIKAN-JÓLABLAÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.