Vikan


Vikan - 03.12.1970, Blaðsíða 70

Vikan - 03.12.1970, Blaðsíða 70
London dömudeild KÁPUR KULDAJAKKAR ÚLPUR SÍÐBUXUR UNDIRFATNAÐUR SLOPPAR NÁTTJAKKAR PILS BLÚSSUR PEYSUR London dömudeild R ElRURl SIRÐ Fáið þér: ELDHÚSVIFTUR ELDAVÉLASETT KÆLISKÁPA FRYSTISKÁPA BORÐKRÓKSHÚSGÖGN ELDAVÉLAR OOINSTORG B HF. •s SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SÍMI 14275 Zil m iólagjafa Bílabrautir Match Box Super Fast. * Road vinner Match Box bílabrautir. * Scaletric bflabrautir. Tómstundabúðin Bðalstræti 8 - sími 24026 inn tók sérstaklega eftir honum, ekki einu sinni lögregluþjónninn við gatnamótin, þar sem Ken varð að bíða dálitla stund á rauðu Ijósi. Síð- an gekk hann áfram í áttina að hús- inu, þar sem hann hafði leigt sér herbergi með húsgögnum. Þegar hann kom inn í herbergið, læsti hann hurðinni, tók barnið upp úr'körfunni og lagði það varlega á rúmið. Það virtist vera sallarólegt. — Ég skal skipta á þér strax, sagði Ken. — En þú mátt ekki fara að gráta. Hann hafði keypt allt sem með þurfti: bleiur, barnakrem og púður og handbók í meðferð ungbarna. Hann hafði tekið flösku af mjólkur- blandi hjá Cathy um leið og hann tók barnið, svo að maturinn var ekk- ert vandamál fyrst um sinn. Hann var fljótur og laginn við að skipta um bleiu á barninu. — Jæja, karlinn! Þá ertu orðinn þurr og hreinn aftur. Hann setti kodda beggja megin við barnið, svo að það ylti ekki fram úr rúminu, og tók síðan upp hósta- saftina. — Nú skulum við sofa, sagði hann og hellti í eina teskeið. Barnið gretti sig og grenjaði í mótmæla- skyni. Það var barið að dyrum. Ken spratt á fætur. En hann opnaði ekki. — Hver er það, spurði hann í gegnum lokaðar dyrnar. — Það er ég, húseigandinn. — Hvað viljið þér? Bezta jólagjöfin Silfur frá JÓHANNES NORÐFJÖRÐ HF. Hverfisgötu 49 Laugaveg 5 70 VIKAN-JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.