Vikan


Vikan - 03.12.1970, Page 74

Vikan - 03.12.1970, Page 74
Sæmundur Óskarsson & Co. hf. Garðastræti 8 - Sími 21840-21847 Eftir því sem ég hef heyrt um siðareglur í þessum bæ, þá er þetta eiginlega frelcja og það þarf þó nokkurn kjark til. En því i ósköpun- um bíður maðurinn elckj fram í myrkur, svo hann geti gert þetta án þess að all- ir viti. Myrkrið gæti skýlt honum. — Já, en góði minn, sagði Olivia, sem var algerlega ómóttækileg fyrir háðs- hreimnum í rödd hans, — livernig ætti hann að geta það? Hann gæti ekki yfir- gefið Sigrid um miðja nótt, til að laumast yfir til þess- arar ... þessarar.... — Segðu það bara eins og það er, sagði systirin og vatt handklæði upp úr heitu vatni. — Segðu það bara eins og það er. Þessa ómerki- legu kvensnift! Hans Erik saup á viský- blöndunni, brenndi sig og saup hveljur: — Ó! Hver er hún þessi leyndardómsfulli freistari og léttúðardrós? Er hún lagleg? Og livernig get- ur nokkur manneskja iiéðan úr bænum sýnt slíkan skort á uppeldi og siðsemi? — Hún er eiginlega ljóm- andi lagleg, sagði Olivia. — Og bún á nóg af peningum. Ilún erfði þá eftir manninn sinn, að sagt er. Hann var víst einhvers konar banka- stjóri i Þýzkalandi. Hún á tvær loðkápur, bíl og hús hinum megin við ána og. . . . — Ann Mahler er ekki GI sm DPíOir heMW Antik munir, stórir og smáir. Antik munir eru gulls rgildi. AnHk - luísoin. horni Nóatúns og Laugavegs. (Hátúni 4) sími 25160. Ath. Erum að opna leikfangabasar fyrir yngstu viðskiptavinina. 74 VIKAN-JÓLABLAÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.