Vikan - 03.12.1970, Page 76
^uitmnmrrrr
Allir Islendingar þekkja
FRAMLEIÐANDI: AGROS, WARSZAWA, PÓLLANDI
UMBOÐ: ÁSBJÖRN ÓLAFSSON HF. REYKJAVÍK
ingar frá konu múrarameist-
arans, milli ekkasoganna.
— Dáin! Hún er dáin! Ég
fór þangað lii að tala við
hana. Börnin koma um jól-
in heim frá Uppsala og
Malmö, ... ég ... ég vil
ekki að þau komist að þessu
... ég ætlaði að biðja hana
að láta Knut i friði ... að
minnsta kosti um jólin. Síð-
76 VIKAN-JÓLABLAÐ
ar ... gætum við komizt að
einhverju samkomulagi.
Ilans Erik hrukkaði enn-
ið og horfði á þessa litlu,
blómlegu konu, sem var allt-
of feit. Var þella mögulegt.
Gat nokkur manneskja ver-
ið svo lilédræg og óeigin-
gjörn, svo laus við liefnigirni
og afbrýðisemi? „Ætlaði að
biðja liana að láta Knut i
friði ... að minnsta kosti
um jólin“.
— Ég reikna með að þér
eigið við Ann Mahler, l'rú
Classon. Hvernig dó hún?
Hún hefur . . . hefur
verið myrt!
— Myrt! Myrt! Petrén-
systurnar öskruðu og hvísl-
uðu orðið i kór.
— Já, það er einhver, sem
hefur . . . drepið hana með
öxi. Hún lá við hliðina á
jólatrénu.
Hans Erik andvarpaði og
horfði út í gluggakistuna.
Þar lá svínasultan undir
fargi, vandlega vafin í hand-
klæði. Honum var ískalt og
flökurt og hann vissi ekki
hvernig liann átti að snúa
sér í þessu máli.