Vikan


Vikan - 03.12.1970, Síða 78

Vikan - 03.12.1970, Síða 78
Kælishápar ikyi!«Tiiif)is SNORRABRAUT 44 SfMAR 16242 15470. 7 mismunandi gerðir með og án djúpfrystis. Zanussi hefur framleitt rafmagnsáhöld í meira en hálfa öld og hafa þegar framleitt meira en 10 milljón véla Firmað hefur viðskipti við 120 lönd víða úti í heimi. Tækninýjungar sitja í fyrirrúmi hjá ZANUSSI. ZHNUSSI ER BEZTA VALIÐ SÍMI 2 44 20 — SUÐURGÖTU 10 VERULEGA VONDUÐ VERÐIÐ VIÐRAÐANLEGT Garðar Ólafsson Lækjartorgi - sími 10081 Þá var dyrunum hrundið upp og inn kom gráhærður inaður, mjög lágvaxinn og feitur og ýlti á undan sér Classon múrarameistara. — Classon var fölari og liol- eygðari en nokkru sinni fyrr og hann hné niður á stól við eldavélina. En kona hans, Petrén-systurnar og lögfræð- ingurinn horfðu með stíg- andi spennu á hinn mann- inn, hinn goðsagnalega yfir- lögregluþjón í Skoga, Leo Berggren, sem nú var kom- inn á eftirlaun. Jæja, urraði liann, -— svo ])ú erl þá liér, Sigrid, meðan Knut og helmingur- inn af lögregluliði hæjarins er að leita að þér! Ég, sagði hún, - ég varð svo hrædd. Vegna þess að þú fannst lík? Eða varstu hrædd um eitthvað annað? Um að ... að .... Hún fór aftur að gráta, lágt og vonleysislega. — Hlustaðu nú á mig, Sigrid. Leo Berggren var bæði ákveðinn og föðurleg- ur i rómnum. — Sofið þið Knut ennþá í sama herbergi? Já, auðvitað. — Myndir ])ú ekki verða vör við ef hann færi út að næturlagi, eftir að þið væruð komin í háttinn? Jú, ábyggilega. Og í nótt, segjum milli klukkan ellefu og tvö, var hann þá úti? — Nei, ]iað veit ég vel, þvi að ég gat ekki sofið. Leo Berggren hafði hlámmað sér upp á eldlnis- borðið. Fótleggir hans voru svó stuttir að liann náði ekki til gólfs. Hann horfði hugs- andi á liinn sorgmædda múr- arameistara. — Herlu nú upp liugann, maður. Þessi myrta, ljós- liærða ekkja er ekki verð tára þinna. Þú varst hjá henni i gær, milli klukkan þrjú og fimm, er það ekki rétt? IJálf þrjú og fimm, svaraði hann vélrænt. Var hún þá búin að taka jólatréð inn i stofuna? 78 VIKAN-.TÓLABLAÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.