Vikan - 03.12.1970, Blaðsíða 80
KRISTJÁNSSON h.f. Ingólfsstrœti 12 Símar: 12800 - 14878
EKKERT u—
AU SgJSSa
og g'íáond.
I desembermánuSi giida sérstök
jólafargjöld frá útlöndum til íslands.
Farseðill með Flugfélagi íslands
er kærkomin gjöf til ættingja pg
vina erlendis, sem koma vilja
heim um jólin.
r®
afsláttur af fargjöldum
frá útlöndum til íslands
©AUGLVSINGASTOFAN ^
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
RAFMAGNSFLÖSS
á ótrúlega lágu verSi
Myndavélar, margar gerðir
Stækkunarvélar
Sýningarvélar
Filmu albúm
Þurrkarar
Ljósmælar Weston o.fl.
Stækkunarpappír
Ekki er hægt, í svolitlum reit,
að telja upp alla þá vöru-
flokka sem eru á boðstólnum,
en komiS, hringjiö eÖa skrif-
iö, ef mögulegt er leysum viö
vandann.
Ath. Við framköllum, lit og
svarthvítarmyndir á 2 dögum.
Sími 21556
Ljósmyndaverzlun
Bankastræti
— Hér er nú stiginn, heyri
ég að pabbi segir.
Öldungurinn stígur upp á
loftskörina.
— Sælt og blessað veri
fólkið og guð gefi öllum
gleðileg jól!
Allir i baðstofunni spruttu
á fætur og fagna gestinum.
Pabbi leiðir hann inn bað-
stofugólfið og fær honum
sæti á reklcju þeirra hjóna.
Ég virði öldunginn fyrir
mér.
Hann er fremur smár
vexti og grannur, en friður
sýnum, drifhvitur á hár og
skegg. Hann er i bláum
frakka. Hann handleikur
sldnandi neftóbaksdósir úr
silfri, hið mesta völundar-
smíði, grafnar mjög. Upp
við rekkjustokkinn rís
göngustafur hans, reirstafur
rauður og rekinn silfri mjög.
Hlut prýðilegri hafði ég al-
drei séð. Hvorttveggja, dósir
og stafur, voru gjafir frá
sveitungum hans. Broddanes-
hjón voru ákaflega ástsæl,
VIKAN-JÓLABLAÐ