Vikan


Vikan - 03.12.1970, Page 83

Vikan - 03.12.1970, Page 83
— Það er blæjalogn og lieiðskírt veður, segir hann, — þú hlakkar víst til kirkju- ferðar? Nú koma piltarnir upp í baðstofuna. Á eftir þeim lcoma stúlkurnar. Þær bera jólagraut inn, í skálum. All- ir matast, hver á sinni rekkju. Að máltíð lokinni eru skálar bornar fram, en spariföt inn. Klæðum er skipt og fólk býst til kirkju- ferðar. Mamma færir mig í drif- hvíta línskyrtu. Ég verð bæði feginn og feiminn. Slíka spjör hafði ég aldrei áður eignazt. — Ætli það væri ekki óhætt að slökkva á öðrum lampanum? Mér sýnist vera runninn nýr dagur, segir ein vinnukonan. Blár og heiðtær veturhim- inn blikar við gegnum glugg- ana. Logið á lömpunum er gult og dauft og liætt að lýsa. Meira en hálfbjart af degi í baðstofunni. Vinnukonan slekkur á lömpunum. Nú talaði mamma eklci um olíueyðslu, það var af því að nú voru jól. Nú er gengið inn göngin og upp á loftskarirnar. — Góðan daginn og gleði- leg jól! Húsbóndinn er með mér. Eruð þið ekki ferðbú- in? Komið þið blessuð og sæl! Komumaður gengur fyrir hvern mann í borðstofunni og kvssir alla. Gesturinn er Kristófer, ráðsmaður gömlu hjónanna að Broddanesi. Hann var aldraður maður, siglaður og góður og mér þótti barni mjög vænt um hann. Mamma og pabbi ganga til dyra að fagna gestum. Kirkjufólkið kemur inn göngin. Pabbi fer fyrstur. Hann leiðir Jón gamla, húsbónd- ann að Broddanesi, við liönd sér. Jón hafði verið blindur um langt skeið. Alla daga stóð hann við smíðar í skemmu sinni. Hann gerði búshluti flesta, bæði fyrir sjálfan sig og aðra, og þótti það með fádæmum. Jólafargjöld Loftleiða Á tímabilinu frá 1. desember til 1. janúar eru sérstök jólafargjöld í boði frá Evrópu til íslands. Jólin eiga að vera hátíð allrar fjölskyldunnar. Jólafargjöldin auðvelda það. Skrifstofur Loftleiða, ferðaskrifstofurnar og umboðsmenn Loftleiða úti á landi gefa allar nánari upplýsingar. ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM FLUGFERÐ STRAX — FAR GREITT SÍÐAR. k 'OFTLEIDIR VIKAN-JÓLABLAÐ 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.