Vikan


Vikan - 03.12.1970, Síða 86

Vikan - 03.12.1970, Síða 86
Wiitfeer bpíhiól fást í þrem stærðum. Einnig reiðhjól í öllum stærðum. örnfei Spftalastfg 8 — Sími 14661 — Pósthólf 671 m w ýótaskreytingar Jólatré pökkuð í nylonnel GRÓÐRARSTÖÐIN v/MIKLATORG SÍMAR: 22822 - 19775, GRÓÐRARSKÁLINN v/ H AFNARFJ ARÐARVEG SÍMI: 42260. Ótakmarkaðir tengimöguleikar við Soundmaster Stereo-viðtœkið SOUNDMASTER 50, sambyggt viðtæki með 6 bylgjum og 2x25 watta stereo magnari. Ffnstilling á stuttbylgjurnar * RUMBLE og SCRATCH sfur * Innanhústal- kerfi (með magnara fyrir hljóðnema) * Tvöfalt kerfi: Hægt er að' leika samtfmis útvarpið og plötuspilara eða segulband * Innbyggður formagnari o. fl. o. fl. * Tónsvið 20—20.000 HZ 2 db * Stórglæsilegt tæki. ÁRS ÁBYRGÐ GREIÐSLUSKILMÁLAR EINAR FARESTVEIT & CO. HF Bergstaðastræti 10 A Sími 16995 NORSK HÖNNUN NORSK GÆÐI BETRI HLJÓMBURÐUR og gengur ráðsmaður bónda fyrir hesti hans. Frá Stóra-Fjarðarhorni, bemskuheimili mínu, er rúmur hálftíma gangur að Felli. Alla þá leið svíf ég, en geng ekki. Hjarta mitt er þrungið himneskri sælu. Ég heyri fólkið rifja upp fyrri ára kirkjuferðir, heillandi fögur jólaævintýr, blessunar- stundir hárrar ævi. Úr öllum áttum streymir fólk til kirkjunnar og eru flestir okkur fyrri í hlaðið heim að staðnum. Þegar við komum heim á prestssetrið, er þar fyrir mannfjöldi mikill. Nú hefj- ast heilsanir. Ég er hálf ut- an við mig í öllu þvi um- stangi. Mest er þröngin um húsbóndann gamla að Broddanesi. 'Allir fagna hon- um. Feimnir krakkar eru leiddir á fund öldungsins blinda til að heilsa. Mér finnst ég enn heyra kveðju- orð gamla mannsins. — Guð blessi þig! Hver er nú að heilsa? Að prestssetrinu er söfnuð öllum hoðið til stofu og veittar góðgerðir, áður en í kirkju var gengið. Alla messudaga ársins var sið þeim lialdið þar að prests- setrinu, enda var staðurinn á dögum sira Arnórs Árna- sonar víðspurður að rausn og góðgerðum. Fell bar hátt í þá daga. Nú liður að tiðagerð. Úti fyrir sáluhliðinu stend- ur söfnuðurinn. Út kirkjustíginn kemur djákninn, Gísli að Hamri. Hann gengur hratt, en veltir lítið eitt vöngum. Fólk vík- ur úr vegi. Að baki sér í vinstri hendi ber hann hatt sinn, en heldur kirkjulyklin- 86 VIKAN-JÓLABLAÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.