Vikan


Vikan - 03.12.1970, Síða 89

Vikan - 03.12.1970, Síða 89
um frammi fyrir sér í hægri hendi. Hann er öldurmann- legur sýnum, liærður mjög og hár og skegg livítt. Iiann er þrekinn á vöxt, en ekki slór maður. Um hálsinn ber liann svartan silkiklút, hnýttan. Hann er í síðtreyju svartri, tvíhneppu og á liorn- linappar renndir. Hann er í ljósbláum ullarsokkum. Á fótum ber liann sauðskinns- skó, litaða af sortulyngi og eltiskinnsbryddingar hvítar. Gisli þótti meiriháttar sölc- um andlegrar atgervi. Hann las, nam og kunni feilcnin öll af íslenzkum fræðum. Ætlun manna var, að Sturl- ungu og Árbækur Espólíns kynni Gísli utanbókar. Á yngri árum Gísla var til lians leitað um tímatal. Hann var sá eini er fingrarím kunni þar um slóðir. Úti stóð Gísli um nætur við stjörnuskoð- un. Hann reiknaði fyrir um gang himintungla og sagði fyrir um óorðna hluti. Gísli var kurteis maður og háttprúður, svo frá bar. Heyrt hef ég af Gisla sagt, að hann hafi berhöfðaður jafnan gengið í garð og úr garði að Felli, fyrir lotning- ar sakir og elsku á Guðshúsi, þar að staðnum. Nú kemur presturinn, skrýddur hempu. I hægri hendi ber liann handbóldna. Eitt veikt og titrandi klukknahljóð kveður við frá kirkjuturninum. Karlmenn þrífa til hatta sina og taka ofan. Ómur klukkunnar deyr út. í sömu andró kveða við lcirkjuklukkurnar báðar og nú er síhringt, töfrandi og máttug jólaliringing. Út frá kirkjuturninum hrynja ldukknahljómarnir og allir hoppa þeir stall af stalli upp lil fjalla og þaðan svífa þeir upp í bláhvolfin, að hásæti Guðs. Þessi hringing hlaut að heyrast um viða veröld. Söfnuðurinn streymir inn í kirkjuna. Ég kólna af lotningu. Ég er sladdur í húsi Drottins, í húsi Jesú Krists. Pabbi leiðir mig við hönd sér inn kirkjugólfið og inn i kórinn. Hann gengur til sætis og setur mig i kjöltu sér, því þröngt er í kirkj- unni. Ég litast um. Hvílík dýrð! Rautt gullklæði er breitt yfir altarið, en yfir klæðinu dúkur, skínandi hvítur. Á altarinu brenna níu kerti í þrem glóandi fögrum kerta- stjökum. Ég virði altaris- töfluna fyrir mér. Á benni eru vængir tveir. Þeir standa opnir. Á töfluna eru málaðar myndir af postulum Krists. Þeir bera rauða og hláa kyrtla og ljósin á altarinu varpa ljóma á klæði þeirra. Fremst í kórnum hangir ljósahjálmur úr kopar. 1 hj.álmkrónunni logar á skín- andi fögrnm olíulampa. En í tvísettum hringröðum um- hverfis krónuna brennur á tólgarkertum tólf. Frammi i kirlcjunni brennur á ljósa- lijálmi öðrum. Yl'ir kórnum rís hvelfing blá og djúp eins og vetrar- himinninn úti f\TÍr. Um veggi er kirkjan ljós- máluð, en bekkir eru bláir. Bogagluggar sex eru á kirkj- unni og rúður þrjár í boga hverjum, sveigskornar. Sálmurinn er sunginn. Frammi fyrir altarinu stendur presturinn í fullum skrúða. Hann lýtur yfir alt- arið og les bæn í hljóði. Mig furðar allt sem ég VIKAN-JÓLABLÁÐ 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.