Vikan


Vikan - 03.12.1970, Qupperneq 93

Vikan - 03.12.1970, Qupperneq 93
HRAÐFERÐIR TIL OG FRÁ: Rotterdam, Felixstowe og Hamborg með ms. Reykjafossi, ms. Skógafossi og ms. Fjallfossi, Einingarlestun: „Pallets“ „Containers". ISLANDS undir honum stóð prests- setrið Fell, en nokkru vest- ar gengur Steindalur suður í fjöllin. Inn með Klakknum að austanverðu gengur Mó- kollsdalur. Frá fjarðarbotni upp að Klakknum er undir- lendi mikið. Þar skiptast á: grundir, eyrar og flóar. Framan af vetri er þarna venjuleg óslitin svellabreiða, töfrandi fagur tunglskinsóð- ur. Og svo var nú. Klakkurinn reis liátt upp í blómaheiðið stjörnum sett, miklu hærra en bin fjöllin. Hann virtist stjörnum hærri. Þær gægðusl fram undan vöngum lians. Sæll var ég þessi jól! Þetta var fyrsta kirkjuför mín, sem ég man eftir. — Dýrð sé Guði i upp- liæðum. IV. Jafnau ber til liverrar sögu nokkuð og saga bver fer jafnan að málsefnum. Þrír tugir ára eru liðnir síðan ég fór þessa fyrstu kirkjuferð mína. Fell er ekki neitt prests- setur lengur og gifta þess virðist gengin að fullu. Það er lieldur ekki neinn kirkju- staður lengur. I aldaraðir liafði kirkja þar staðið. En svo komu ný- ir siðir með nýjum herrum og ))á var kirkjan að Felli lögð niður. I sama mund var kirkjan að Tröllatungu af tekin. í stað þessara tveggja kirkna var reist kirkja ein að Kollafjarðarnesi, utantúns þó. „Sameining kirkna“ eða „samsteypa kirkna“ er þetta nefnt á máli þeirra, er fyrir þessu ráða. En fækkun kirkna heitir það á þeirra máli, er birða um merkingu orða tungunnar. Kirkjan að Felli var þó ekki rifin. Hún þótti of góð lil þess. En turninn var af henni sleginn. Að Felli kom ég fyrir þrem árum. Leið mín lá bjá garði þar. Ég bað um íeyfi til að fá að sjá kirkjuna gömlu og veittist það. Kirkjan var mér kær frá árum fyrri. I skjóli hennar hvíldu nú gamlir menn og konur, er hæst bar i æsku minni. Afi minn átti Fell og bjó þar. Að Felli var faðir minn fæddur og uppalinn. Hann hafði smíðað Fellskirkju. Hún var ein þeirra tólf kirkna, er liann hafði gert, og sennilega honum kærust þeirra allra. Dyr kirkjunnar liöfðu ver- ið færðar af gafli á hlið. En hurðir, burðarjárn, skrá og liurðarhringur, sat óhaggað. Ég gekk inn i kirkjuna. Henni liafði verið breytt í skemmu. Allt það, sem þyk- m 14444 BILALEIQA IIVEIlíTSGíÍTlJ 103 YWóSendiferðabífreiA-VW 5 manna-VWsvefnvagn" VW 9manna-Landrover 7marma Sóló eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. VARAHLU TAÞJÓNUSTA Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÖHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR hf. Kleppsvegi 62 — Sími 33069 VIKAN-JÖLABLAÐ 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.