Vikan - 07.01.1971, Side 7
í FULLRI ALVÖRU
VERNDUM NÁTTIÍRU 60RGARINNAR
Náttúruvernd er töfra-
orðið, sem hljómaði hvað
liæst á nýliðnu ári, til mót-
vægis við liin válegu orð:
mengun, klám og eiturlyf.
Það er ástæðulaust á þess-
um vettvangi að minna á
hrýna nauðsyn og gildi
náttúruverndar, enda hefur
málstaður Jiennar lilotið
góðar undirtelvtir. Náttúru-
verndarfélög liafa verið
stofnuð víða um land að
undanförnu, nú síðast í höf-
uðstaðnum um þær mundir
sem þessar línur eru skrif-
aðar.
En náttúran er viðar en i
sveitum landsins. Hún er til
dæmis líka liér i höfuðborg-
inni. Fyrir utan gluggann
Jijá olilcur Jiér á Vikunni er
ofurlítið liolt með fáeinum
ldettum, lausu grjóti og
villtum gróðri þar á milli.
Þetta liolt á tilveru sína að
þakka seinagangi í skipu-
lagi borgarinnar. Margir
liafa Jívartað undan því og
maður sér gjarnan vand-
lætinguna í augum vegfar-
enda, þegar þeir líta þenn-
an ósnortna blett í borg-
inni: Hvað ætla þeir að
draga lengi að koma með
jarðýtu og slétta burt þenn-
an ófögnuð, svo að hér
verði fallegt um að litast,
rennisléttur grasflötur og
lvannski lslómabeð í beinni
röð við gangstéttina?
Við vinnum marlvvisst að
þvi i nafni fegurðar og
snyrtimennsku að útrýma
þeim fáu blettum af óspilltri
náttúru, sem verða eftir,
þegar búið er að byggja.
Fáir virðast lvoma auga á
fegurð þessara bletta, nema
þá Jielzt börnin, sem leika
sér á þeim; liafa þar sín bú
með leggjum og skeljum.
Gaman værí að fá nátt-
úi ufræðing til þess að telja,
hversu margar tegundir
villtra blóma og gróðurs er
að finna í áðurnefndu holti
einlivern tíma að sumarlagi,
þegar j)að stendur í blóma.
Þær eru áreiðanJcga miklu
fleiri og fjölbreytilegri og
fallegri en þessi eina teg-
und, sem lalin er til snyrti-
mennsku: grasið.
Það væri verðugt verlv-
efni fyrir nýstofnað nátt-
úruverndarfélag hér í
Reykjavik að leita eklvi of
langt yfir skammt, Jieldur
berjast fyrir varðveizlu
þeirra fáu bletta af ósnort-
inni náttúru, sem enn er að
finna liér og þar í borginni.
Það er engin ástæða til að
slétta út Jivern einasta auð-
an Idett og sá í liann grasi.
Miklu nær væri að gefa
jarðýtunum frí og lofa litlu
Jioltunum að halda sér. Þau
eru býsna falleg, ef vel er
að gáð, jafnt sumar sem
vetur. Þau eru ofurlítið
brot af sveitinni og nátt-
úrufegurðinni, sem borgar-
búar sakna svo álvaft, að
þeir leggja á sig það erfiði
að bruna í rykmekki lang<
an veg um hverja lielgi á
sunirin, til þess að fá að
njóta liennar.
í stað þess að spilla og
eyðileggja náttúruna í borg-
inni, eigum við að hlú að
lienni og snyrta liana og
fegra enn meir. Það mætti
jafnvel gróðursetja tré á
litlu holtunum, cIlJlí í þráð-
beinum röðum,. lieldur hér
og þar til samræmis við þá
tilliögun, sem náttúran sjálf
liefur valið.
Náttúruvernd er sannar-
lega góðra gjalda verð, en
hún á ekki eingöngu að
heinast að varðveizlu nátt-
úrufegurðar utan Reykja-
vikur, heldur einnig í borg-
inni sjálfri. Með því móti
verður borgin allt í senn:
Xilbúnir garðar með rennslétt-
um grænum grasflötum og
marglitum blómum í þráðbein-
um röðum eru vissulega fal-
legir. En ennþá fegurri er þó
ósnortin náttúra og lítil brot af
henni er víða að finna í höfuð-
borginni.
fallegri og lífvænlegri, elvki
sízt fvrir gamla sveitamenn.
Tilþúnir garðar með renn-
sléttu grasi, blómabeðum
og trjám í þráðbeinum röð-
um, geta vissulega verið fal-
legir. En enn fegurri er villt
og ósnortin náttúra. Og of-
urlitil brot af lænni er að
finna liér í höfuðborginni
það er að segja, ef þau
verða eldd jarðýtunum að
í. tbi. VIKAN 7