Vikan - 14.01.1971, Page 3
2. tölublað - 14. janúar 1971 - 33. árgangur
Aldrei
framar í
fegurðar-
samkeppni
Anna Scheving, fegurðar-
drottningin okkar frá í
fyrra, var fulltrúi íslands f
hinni frægu keppni um
titilinn „Miss World“,
þegar rauðsokkurnar
gerðu uppsteyt. í viðtali
við Vikuna segir hún með-
al annars, að hún ætli
aldrci framar að taka þátt
í fegurðarkeppni.
Sjá bls. 26.
Smásögur
eftir
Nóbels-
skáldkonur
Frá upphafi hafa sex kon-
ur hlotið bókmenntaverð-
laun Nóbels. Vikan mun á
næstunni birta smásögur
eftir þær allar. Pearl S.
Buck hlaut Nóbelsverð-
launin árið 1938 og við
birtum smásögu eftir hana
á bls. 12.
Vill
ekki verða
ekkja
Joan Kennedy, eiginkona
eina Kennedybróðurins,
sem eftir er á lífi, hefur
oft óskað þess að hún
hefði gifzt einhverjum
öðrum manni. Hún er mjög
mótfallin því, að maðiir
hennar verði forsetaefni.
Hún kveðst ekki vilja
verða ekkja eins og Jackie
og Ethel.
KÆRI LESANDI!
Fegurðarsamke/ppni er eitt af þeim
fyrirbœruvi, sevi vijög fer í taug-
arnar á hinum galvösku valkyrjum
rauÖsokkahreyfingannnar. Þœr
gerðu uppsteyt í Lundúnum,, þegar
Ungfrú alheimur var kjörin. Og
þegar Ungfrú Reykjavílc var kos-
in í Laugardalshöllinni á annan
jóladag, létu þær eftirmmnilega í
Ijós álit sitt á „gripasýningum".
Viðbrögð Önnu Scheving, fegurð-
ardrottningunni okkar frá í fyrra,
œttu að vera rauðsokkunum að
slcapi. Hún var fulltrúi Islands í
Lundúnum í áðumefndri keppni,
og heimkomin liefur hún strengt
þess heit að talca aldrei framar þátt
í fegurðarkeppni af neinu tagi.
Ekki œtti rauðsokkunum síður
að falla í geð sú nýbreytni Vikunn-
ar, sem hefst í þessu blaði, að birta
smásögur eftir þœr sex konur, sem
hlotið liafa œðstu bókmenntalegu
viðurlcenningu hrnns, Nóbelsverð-
laun. Reyndar eru hlutföllin eklci
sem hagstœðust fyrir kvenþjóðina,
ef litið er á lista yfir verðlaunahaf-
ana frá upphafi: 59 karlmenn en
aðeins sex konur.
Hvað sem því líður vonum við,
að lesendum líki vel að fá að kynn-
ast Nóbelsskáldkonunum, svo og
öðrum nýmælum, sem Vikan býð-
ur upp á.
EFNISYFIRLIT
GREINAR bls.
Þannig varð lífið til 8
Konur í Afríku 16
Við og börnin okkar: Nei, ég vil ekki 19
1 hjólastól við altarið 22
Vill ekki verða ekkja eins og Jackie og Ethel 24
VIÐTÖL
Aldrei i fegurðarsamkeppni framar, rætt við Onnu Scheving Hansdóttur, fegurðardrottn- ingu 26
SÖGUR
Akur almennings, eftir Pearl S. Buck 12
Gleymdu ef þú getur, framhaldssaga 20
A göngu í vorregninu, framhaldssaga 30
FASTIR ÞÆTTIR
Pósturinn 4
Mig dreymdi 6
1 fullri alvöru 7
Heyra má 32
Síðan siðast 40
Myndasögur 35, 38, 42
Krossgáta 36
Stjörnuspá 34
í næstu viku 50
ÝMISLEGT
Eldhús Vikunnar: í dag bjóðum við Pizza;
umsjón: Dröfn H. Farestveit 14
FORSÍÐAN
Anna Scheving Hansdóttir, fegurðardrottning
íslands, prýðir forstðuna okkar að þessu sinni.
Það er viðtal við hana ásamt fleiri myndum á
bls. 26. Myndina tók Ijósmyndari Vikunnar, Egill
Sigurðsson.
VIKAN
Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi
Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matthildur
Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning: Hall-
dóra Halldórsdóttir. Auglýsingastjórar: Sigríður
Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. — Ritstjórn,
auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33.
Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausa-
sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu-
blöð ársfjórðungslega. 1100 kr. fyrir 26 blöð miss-
erislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjald-
• dagr.r eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst.
2. tbi. VIKAN 3