Vikan - 14.01.1971, Síða 18
LögrCBlustörf og skrifstofustörf eru nú orðin „leyfileg“.
seph eiginmanni sínum, sem er
háskólakennari. En auðvitað heyra
slíkir lifnaðarhættir til undantekn-
inga þarna. Það eru mjög fáar af
konum Afríku, sem fá að ganga I
skóla eða hljóta nokkrar upplýs-
ingar um lifnaðarhætti annarra
þjóða. Ekkert af hinum sjálfstæðu
ríkjum Afríku hefir komið á reglu-
legri skólagöngu og það á ábyggi-
lega langt í land. Til þess er ekki
fé. Það eru aðeins börn velstæðra
foreldra, sem verða þeirra hlunn-
inda aðnjótandi, og þá eru pilt-
í kvikmyndahúsum hlægja negrarn-
ir sig máttlausa yfir ástaratlotum
hvítu mannanna, þeir nota allt ann-
að tjáningaform.
Hún hitti daglega þeldökkar kon-
ur, sem hafa yfirgefið þorp og
sveitir. Þær reyna að komast hjá
því að hljóta þau örlög, sem for-
mæður þeirra hafa orðið að lúta,
þær eru að koma sér undan þræl-
dómnum á ökrunum og stanzlaus-
um barneignum.
Frá Dakar í vestri til Dar es
Salaam í austri, sjást þessar konur
MJTIMAKONAN I AFRIKU
arnir látnir ganga fyrir. I skólan-
um, sem Maria stundaði nám við
var aðeins fjórði hver nemandi
stúlkur. Og af þeim Kenyabúum,
sem stunda nám erlendis, er að-
eins 10% konur.
Maria veit að hún hefir haft for-
réttindi. Hún kennir ensku I ein-
um skólanum og á kvöldin hefir
hún námskeið í ensku og swahili.
með þungar byrðar á höfðinu, ó-
læsar, bundnar gömlum venjum,
fáfræði og þrældómi. Þetta er það
sem dætur þeirra eru að reyna að
losna við. Sumar af þessum stúlk-
um, sem hafa einhverja skóla-
göngu að baki, fá atvinnu. I versta
tilfelli hafna þær sem vændiskon-
ur á einhverjum bar. Vændi eykst
gífurlega í stórborgum Afriku,
svo að sumstaðar er verið að
stöðva strauminn, sem vill flytjast
til stórborganna.
Maria valdi kennarastarfið, það
er mjög vinsælt. Menntaðar stúlk-
ur halla sér aðallega að kennslu-
Oft verður vændi eina úrræðið fyrir
stúlkur, sem flytjast til stórborg-
anna. Það hefur verið reynt að
vinna bug á þessu, en ekki tckizt.
Jafnvel háttsettir embættismenn
fyrirvcrða sig ekki fyrir að hafa
hjákonur.
störfum og hjúkrun. En Maria og
margar kynsystur hennar, sem hafa
góða menntun, eru farnar að gera
kröfur til þess þjóðfélags, sem þær
lifa í. I borgunum er kvenfrelsis-
hreyfing farin að gera mikið vart
við sig. Að vísu ekki á sama hátt
og í Bandaríkjunum og Evrópu. En
á síðustu tveim áratugum, þegar
svo mörg ríki í Afríku hafa hlotið
sjálfstæði, hafa konurnar líka feng-
ið nokkru framgengt í frelsisbar-
Framhald á bls. 37
Negrastúlkur verða fljótt kynþroska. Þær giftast ungar og þá oftast fyrir
tilstilli foreldranna.