Vikan


Vikan - 14.01.1971, Page 24

Vikan - 14.01.1971, Page 24
/ Nokkrum sinnum hefur Joan Ken- nedy haldið píanótónleika, til dæm- is í sambandi við kosningabaráttu manns síns. Ethel Kennedy varð ekkja með ell- efu börn árið 1968. Joan Kennedy kemur til Hvíta hússins klædd gagnsærri blússu og dökku midi-pilsi. — Stundum óska ég þess heitt og inni- lega að ég hefði gifzt öSruvísi manni en Ted er. Nú er honum aftur ýtt áfram á móti Nixon, en mig langar ekki í Hvíta húsiS og hætta á, aS Ted verði myrtur... í þrettán ár hefur Joan Benn- et verið gift Edward Kennedy, þeim yngsta af bræðrunum og þeim eina sem ennþá er á lífi. Eftir slysið við Chappaqui- dick, þar sem ung stúlka drukknaði, þegar bíll Edwards Kennedys ók í vatnið, leit út fyrir að stjórnmálaferli hans væri lokið. Þetta var mikið reiðarslag fyrir Kennedyfjöl- skylduna, sem um áraraðir hefur verið eins konar „kon- ungsfjölskylda" í Bandaríkjun- um. Rose Kennedy, móðir Ed- wards, reyndi að stappa í hann stálinu og fá hann til að lofa sér því að bjóða sig fram í forsetakosningunum og fá fólk til að gleyma þessum óförum. Það er aðeins ein manneskja, sem finnst að slysið, þrátt fyr- ir allt, hafi verið til hins betra, - og það er Joan, kona hans. - Ég hef aldrei átt neitt fjölskyldulíf í hjónabandinu. Ted er sjaldan heima og börn- i

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.