Vikan


Vikan - 14.01.1971, Side 26

Vikan - 14.01.1971, Side 26
„Jú, sjálfsagt kemur einhvern tíma að því að ég gifti mig og gerist húsmóðir . . .“ af því á fegurðarsamkeppn- inni i Háskólabíói í vor. Við ympruðum á þessu við Onnu, þegar við heimsótt- um iiana ekki alls fyrir Iöngu á heimili hennar, en hún býr ásamt foreldrum síniun og fjórum systkin- um og kettinum Hnoðra í glæsilegu einbýlishúsi í Fossvogshverfinu í Reylcjavík. „Mér finnst sjálfsagt að fólk mótmæli,“ sagði Anna, „en mér finnst óþarfi að valda skemmdum fyrir tug- þúsundir. Það getur ann- ars vel verið að þessir að- ilar, sem að mótmælunum stóðu, telji það nauðsyn- legt. Ég geri það ekki. Ann- ars urðum við sjálfar ákaf- lega lítið varar við þessi ólæti, því að þau urðu áð- ur en við komum fram á sviðið. Bob Hope fékk aft- u r á móti einlivers konar taugaáfall.“ „Nú hefur borið mjög mikið á því, að fólk bafi ekki verið ánægt með úr- slit keppninnar og hefur bendlað þau við kynþátta- misrétti. Ertu sammála því fólki?“ „Að þvi leytinu til að j)essi slúlka sem vann átti það ekki skilið frelcar en margar aðrar. Ilún var ein- faldlega eklci sú fallegasta. Að ínínum dómi hefði sænska stúlkan ált að vinna; bún var ekki einung- is fallegust, heldur var hún svo lieilbrigð og frísk, að "Aldrei í feguri Iiún lieilir Anna Scliev- ing Hansdóttir, er ung og falleg, bláeyg og ljóshærð og var fulltrúi Islands í keppninni um titilinn „Miss W,orld“, sem fram fór í Lundúnum á fyrra ári. Þar ytra vakti hún verðskuld- aða atbygli Ijósmyndara stórblaðanna og bingað í eylandið góða barst slíkur sægur af myndum af henni, að sum blaðanna birtu margar myndir af henni á degi hverjum. Það er ef til vill ekki að ástæðulausu, að bún hafi verið vinsæl meðal ljósmyndaranna í úl- landinu, j)ví síðastliðið vor var bún kjörin „Ljós- myndafyrirsæta ársins 1070“ í keppninni um litil- inn „Ungfrú ísland“ ])css sama árs. Það verður æ algengara, að ýmsir aðilar láli í Ijós vanj)óknun sina á slíkum keppnum; það var gert i Lundúnum og við tslend- ingar fórum ekki varbluta Anna cr dóttir Hans Sigurjónssonar, skipstjóra á togaranum Víkingi, og því þótti okkur upplagt aS mynda hana örlítið vi8 Reykjavíkurhöfn. Vikan heimsækir Únnu Scheving Hansdóttur og ræðir við hana um keppnina um titilinn „Miss World“ í Lundúnum á fyrra ári, fegurðarsamkeppnina hér á landi og sitthvað fleira. MYNDIR: EGILL SIGURÐSSON TEXTI: ÓMAR VALDIMARSSON 26 VIKAN 2 tbi.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.