Vikan


Vikan - 14.01.1971, Side 41

Vikan - 14.01.1971, Side 41
Svör viS hvar, hvenær, hver og hvernig: e|ajs !>(>|3 t|e>(S nd gjgjogoq eqojs •6u!Jjer jeuuriQ Jjj^sq euuegojcj ngnujsujes jjejujasejjes '5261 S!J? jn uio>( '^|q ujpuns g!/\ 'sueq >)gq -eg9j| ejsjÁj qsausuijjg i njg-jjjg ge jnppaej ja uosspunuigng seuipj Líftrygging Snoddasar Það muna kannski einhverjir eftir Snoddas, sem kom hingað og söng m.a. „Flottarkarlek". Hann varð skyndilega stórríkur, þegar hann söng um öll Norðurlönd. Það var sagt að umboðsmaður hans, Thorsten Andenby, hefði auðgast meir en Snoddas sjálfur. Nú er Snoddas orðinn 45 ára og hlakkar til þess að fá greitt trygg- ingafé. Hann segir að Andenby hafi líftryggt hann og sagt að það væri fyrir 75.000 sænskar krónur, en þegar allt kom til alls, voru það aðeins 45 þús. Snoddas veit ekki hvað úr verður, en vonar að peningarnir hafi rentað sig vel. myndasafn vikunnar Myndin, sem við höfum klippt út úr hinu gamla myndasafni Vik- unnar að þessu sinni, er frá her- námsárunum, eins og sú fyrsta, enda voru það viðburðarrík ár og ógleymanleg. Hér er á ferðinni enginn önnur en stjarnan fræga, AuSugasta ungbarn veraldar Paul Getty er auðugasti maður í heimi, það verður líklega ekki dregið í efa. Verðmæti eigna hans er skrifað með óteljandi núllum, en hann er svo nískur að annað eins hefir varla heyrzt. Milljónirn- ar hafa með árunum haft þau áhrif á hann að hann er orðinn svo tor- Marlene Dietrich. Hún kom hingað og skemmti hermönnum og hélt meira að segja fund með íslenzk- um blaðamönnum. En ekki hélt hún opinberar skemmtanir fyrir almenning að því er við bezt vit- um. Þeir sem eru með Marlene á trygginn að hann þorir varla að yf- irgefa sveitasetur sitt í Suður-Eng landi. Hann er skelfingu lostinn yfir breytingunni sem hefir or.ðið á yngsta syni hans, sem fram að þessu hefir verið skyldurækinn og séð um eignir föðursins í Róm. En nú er hann orðinn glaumgosi sem flakkar um heiminn með sinni fögru frú, leikkonunni Talitha Pol. Það er hún sem hefir háft þessi myndinni eru bersýnilega allir her- menn. — Við viljum endurtaka áskorun til lesenda þess efnis að senda okkur gamlar myndir, sem þeir kunna að eiga f fórum sínum og eins upplýsingar um þær mynd- ir, sem við birtum. áhrif á Paul Getty yngri. Þau hjón- in eiga einn son, erfingja að þeim auðæfum, sem auka við sig mill- jónum á hverjum degi'. Hann er erfingi að meira en 500 milljörðum króna, svo það er ekki undarlegt að hann sé ánægður á svipinn. vísa vikunnar Stoðar litt að stæra sig, styttast heimsins náðir: Maðkurinn étur mig og þig, mold erum við báðir. Páll Vítalin. V------------------------------------------------------------------------J 2. tbi. VIKAN 41

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.