Vikan - 06.07.1972, Blaðsíða 15
arþol. Þeir koma oían úr fjöll-
unum með drápsklyfjar á sjálf-
um sér. Svo eru það hnarreist-
ir, stoltir Gúrkar, kaupsýslu-
menn í hvítum síðskyrtum og
brúnum vestum, bændur sem
reka sauðfé og geitur á mark-
að, munkar í gulum kyrtlum,
hringjandi bjöllum, rauðklædd-
og stöðva umferðina. í einu
hofinu spýtist heitt blóð er
guðnum Síva er blótað geit.
Helgisiðir og hátíðir — hér
heyrir þetta til hversdagslegra
viðburða. Dulúðin er alger.
Þetta er eins og að hverfa aftur
í miðaldirnar.
Litlir krakkar, hálfnaktir,
fólki ýmist að þvo þvott eða
baða sig. Við fljótið brennur
eilífur eldur, og steggur af
brennandi líkum leggur fyrir
vitin.
Innan um þetta allt hittir
maður hippa alls staðar að úr
heimi, og margir túristanna
sækjast mest eftir að sjá þá.
húð og hár. Hann kom til Ne-
pal 1950, leigði þar heila fursta-
höll og breytti henni í hótel.
Hann hefur skrifað endurminn-
ingar sínar, og heitir bókin
„Tígrisdýr til morgunverðar“.
Hann segist hafa skotið sextíu
og níu tígrisdýr og tvö hundr-
uð og þrjátíu hlébarða í Ind-
landi og Nepal.
Hjá Boris hittir maður kann-
ski þann guð lands þessa sem
er öllum hinum æðri, það er
að segja konung þess, Birendra
að nafni, sem er nýkominn til
valda. Hann kemur oft til Bor-
isar til að gæða sér á bezta
Stroganoffbuffi, sem fæst í
gervallri Asíu, við opna arin-
inn í Yak and Yeti.
Nepalar eru tólf milljónir
talsins, áttatíu og fimm pró-
sent af þeim fjölda býr í sveit-
um. Bændurnir nota frumstæð
handverkfæri, erja rísakrana
með hökum og þreskja með
handafli. Rísakrarnir ná ótrú-
lega hátt upp eftir hlíðum
Himalaja, og náttúrufegurðinni
á þessum slóðum verður ekki
með orðum lýst. Á fjórum
klukkustundum kemst maður
að landamærum Tíbets eftir
veginum sem Maó formaður
gaf, og þeirri leið gleymir eng-
inn, sem farið hefur. í norðri
rís Himalaja eins og hvítur
veggur, átta þúsund metra hár
eða þaryfir. Hafi maður tíma
og peninga með meira móti,
SéS yfir Katmandu, höfuðborg Nepal. Hin einkennilegu musteri me8
Himalaya-fjöll í baksýn setja mestan svip á borgina.
Bænahús Búddista á torgi í Katmandu. Þau eru umkringd bænaflöggum,
sem fest eru á bambusstengur.
ir lamaprestar, sem syngja
messur yfir ósýnilegum djöfl-
um og gúrúar, heilagir menn
hálfnaktir sem rétta fram skál-
arnar sínar eftir ölmusu. Heil-
agar kýr og latir, feitir tarfar
eru á lötri fyrir framan Dur-
bar-höll, taka feimnislaust til
sín af blómkálhöfðunum á
markaðinum, leggjast á götuna
fjörlegir, með svart í kringum
augun, glenperlu í nefi, feita
olíu í hári, hringi í eyrum og
um handleggi og fætur eru alls
staðar á hlaupum í reyknum og
gufunni í þröngum götunum.
Konur, naktar ofan að mitti,
þurrka kúamykju til eldsneyt-
is á húsveggjunum, og við
brunna og tjarnir er urmull af
Þeir búa flestir við frumstæð
skilyrði, í hofum, fíknilyfjabúð-
um í ríkiseigu, veitingahúsum
þar sem hass er selt eða í ein-
hverjum kofum þar sem iðk-
uð er hugrækt og jóga.
Einn kunnasti borgari Kat-
mandu er Boris, rússneskur að
ætt og eigandi veitingahússins
Yak and Yeti, ævintýramaður í
getur maður flogið allt að rót-
um sjálfs Everestfjalls, hins
mesta í heimi, og tekið sér gist-
ingu á einu því hóteli heims er
hæst liggur. Það heitir Everest
View og er í þrjú þúsund og
átta hundruð metra hæð yfir
sjávarmál.
En dýrt spaug er það, flug-
Framháld á bls. 40.
27. TBL. VIKAN 15