Vikan - 09.11.1972, Síða 12
KONUNGLEG HNEYKSLI
Við krýninguVictoriu drottningar hófst I
Bretlandi timabil þar sem tepruskapur
og hræsni héldust i hendur. Það er þvi
hægt að ímynda sér þær hrollvekjandi
slúðursögur, sem gengu manna á meðal i
skotum og göngum hallarinnar, þegar
það kvisaðist að ein af hinum ógiftu hirð-
frúm drottningarmóðurinnar væri
bamshafandi......
Lehzen barónsfrú lagöi frá sér
saumana og mætti blóum augum
Victoriu drottningar, sem voru
spyrjandi og galopin. And-
rúmsloftib i litlu dagstofunni i
Buckinghamhöll titraöi bókstaf-
lega eftir áb drottningin haföi )agt
fram þá spurningu, sem orsakaöi
allan æsinginn.
— Já, liebling, svaraöi baróns-
fnlin, — ég hefi tekiö eftir þvi og
hefi veriö aö melta þaö meö mér
hvort ég ætti aö færa þetta i tal
viö yöar hátign. Aörir hafa lfka
tekiö eftir þessu og ég er hrædd
um aö þaö sé enginn .vafi ....
Bláu augun ætluöu bókstaflega
út tir höföinu á drottningunni
ungu. — Þti átt viö aö þaö sé rétt
aö . . . .
— Aö Flora Hastings eigi von
4 barni.
— En htin er ein af hiröfrúm
mömmu. En hræöilegt, Lezhen.
Mér finns þetta alltof viökvæmt
mál, til aö tala um, en ég tók eftir
þvi þegar hún kom aftur frá
Skotlandi eftir jólin, aö vaxtarlag
hennar haföi breytzt. En svo birti
yfir konunglegri ásjónu ungu
drottningarinnar. — Þaö getur
veriö aö hún sé gift á laun.
— Þaö held ég varla, liebling
Lehzen var stutt i spuna. Hún
haföi litiö dálæti á laföi Floru,
kunni ekki aö meta glettni skozku
frtiarinnar, enda féll hún ekki vel
aöeyrum Þjóöverja. Barónsfrúin
var prestsdóttir og var nú hægri
hönd drottningarinnar. Htin bætti
svo viö, meö þyrkingslegri rödd:
— Sir John Conroy er kvæntur
maöur.
— Conroy .Sti skepna. Helduröu
aö þaö sé hann, sem — ó, já, já
vissulega, ég get trtiaö öllu á
hann. Victoria stappaöi litlum
fætinum óþolinmóölega, þegar
hún hugsaöi til laglega lrans, sem
stóö fyrir htishaldi drottningar-
móöurinnar, ekkju hertogans af
Kent og þaö haföi lika kvisazt aö
hann væri elskhugi hennar lika.
Viö hirö ungu drottningarinnar
rikti einskonar borgarastyrjöld.
Eftir aö Victoria komsttil ára var
stööug togstreita milli hennar og
móöurinnar, sem haföi góöan
stuöning af Sir John Conroy, eins
og Victoria haföi af Lehsen
barónsfrú. Um þetta leyti, áriö
1839, haföi Vicboria veriö drot’t-
ning i tvö ár og loksins orðin laus
viö ráöriki móöurinnar, sem
jafnvel kraföist þess aö sofa I
sama herbergi og dóttirin. En
þótt all virtist vera meö kyrrum
kjörum á yfirboröinu, rlkti ein-
hver undiralda ófriöar viö hiröina
og þar kom laföi Flora Hastings
inn I myndina.
Htin var þrjátiu og þriggja ára
og ennþá ógift, sem var raunar
merkilegt, þvi aö hún var mjög
fögur, á þeirra tlma mælikvaröa,
mittisgrönn meö svanaháls og
afliöandi axlir, hátt og bjart enni.
Hún vaföi dökku hárinu I hntit i
hnakkanum, dökkir lokkar héngu
niöur meö vöngunum, eins og
rammi um fingert andlitiö.
Hún var lika greind, greindari
en hiröfrtirnar yfirleitt. Htin orti
ljóö og htin var mjög trtiuö, en
haföi samt mjög rika kimnigáfu,
sem ekki fann hjómgrunn meöal
hiröfólks hertogafrúarinnar.
Conroy var sá eini, sem virtist
kunna aö meta þaö og htin haföi
mikla ánægju aö félagsskap hans.
1 hennar augum var hann langt
frá þvi að vera sti skepna, sertt
Victoria vildi vera láta.
Vegna pess aó hinar hirö-
frtirnar voru kuldalegar viö hana,
kölluöu hana „Scotty”, vegna
hrfeimsins I málfari hennar, þá
sniögekk htin þær. En htin haföi
alltaf haft mikiö dálæti á Victoriu
litlu, enda haföi hún þjónaö henni
I mörg ár.
Htin haföi mikiö dálæti á börn-
um og systkin hennar, systurnar
i Loudoun kastala i Skotlandi og
bróöir hennar, hinn ungi mark-
greifi af Hastings, elskuöu systur
sina.
Victoria haföi alltaf kallaö hana
„elsku' frúna hennar mömmu”,
enda var htin elskuleg i
framkomu viö þaö fólk, sem hún
treysti. En hún var ákaflega
heiöarleg og allur undirróöur var
andstæöur skozku eöli hennar.
Henni var litið um Lehzen
barónsfrti, sem sifelt reyndi aö
breiöa tit allskonar sögur um
hertogaekkjuna og þóttist ekki
kunna aö meta glaölyndi Sir
Johns Conroy. Þetta varö allt til
aö kalla óhamingjuna yfir
vesalings „Sqotty”.
Drottningin og Lehzen voru
alveg btinar aö leggja frá sér
saumana. — Þau komu saman frá
Skotlandi, sagöi Lehzen, —ein
saman I póstvagninum. Laföi
Portman heyröi þau vera aö
glensast meö þaö.
— Þaöermjögóhyggilegt sagöi
drottningin—ógiftkona og maöur
meö slfkt mannorð sem (’onroy,
maöur, sem er til alls vis. Htin
titraöi af hneykslun.
— Hún hefir lika fariö til læknis
hertogafrtiarinnar, benti Lehzen
á. — Htin talaöi meira aö segja
um þaö viö miödegisveröinn fyrir
nokkrum kvöldum, aö hann heföi
ráölagt henni lyf viö óþægindum,
sem hún gæti ekki losnaö viö,
siöan htin kom frá Skotlandi ....
Drottningin andvarpaöi. —
Drottin minn. Þetta er hræöilegt
ástand. Viö skulum vona aö þetta
sé ekki rétt. Viö veröum aö biöa
og sjá tih
Þær biöu I eina viku. Aörar
hiröfrtir laumuöu aö drottningu
fréttum af heilsufari lafði Floru,
sérstaklega höföu þær áhyggjur
af breyttu vaxtarlagi hennar.
Jafnvel forsætisráöherrann, Lord
Melbourn, var dreginn inn I þetta
slúöur. Tvær af hiröfrtim Vic-
toriu, þær laföi Tavistock og laföi
Portman. voru sendar til for-
sætisráöherrans, til aö upplýsa
12 VIKAN 45. TBL.