Vikan


Vikan - 09.11.1972, Qupperneq 14

Vikan - 09.11.1972, Qupperneq 14
K KONUNGLEG HNEYKSLI hann, mjög laumulega þó, um þetta hneyksli innan hiröarinnar. Forsætisráöherrann, ráölagöi þeim aö fara varlega og sagöi þeim aö láta þaö boö Ut ganga meöal hiröfólksins. En þegar þær voru farnar, sendi hann eftir læknf hertogafrúarinnar, Sir James Clarke. Og slúöursögurnar gengu. Löngu siöar sagöi Taföi Flora frá þvi djöfullega samsæri, sem var beint aö Conroy og hertogafrúnni, en hún heföi veriö fyrsta fórn- arlambiö. En þá, siöast i janúar, vissi hún ekkert um þessar aögeröir. Hún var alltaf hlédræg og hún var ekki aö halda á lofti veikindum sinum, talaöi ekki um þann stööuga verk, sem hún haföi i siöunni, ónot og meltingartruflanir. Hún reyndi aö telja sjálfri sér trú um aö þetta Ihlyti aö vera eitthvaö uppá- fallandi, sem myndi lagast meö timanum. Og hún sinnti sinum daglegu skyldum. Hún haföi ekki sagt hertoga- frúnni frá þessu, og þótt hún væri yfirleitt vingjarnleg ýiö hiröfólk sitt, þá tók hún ekki eftir þvi þótt eiiihver hiröfrúin væri föl á vangann viö morgunveröinn og þyrfti jafnvel aö standa upp frá boröinu. Og þvi siöur veitti hún þvi nokkra athygli aö vaxtarlag laföi Floru breyttist, mitti hennar var oröiö tvöfalt á viö þaö sem þaö áöur var. Hún varö aö krækja frá sér i bakiö og hylja þaö meö sjölum. Flora sagöi ekki einu sipni vini sinum, Sir John Conroy, frá veikindum sinum, þaö var nú einu sinni ekki til siös aö tala um slikt viö karlmenn, enda var hann meira fyrir sólskinssögur. Og þrátt fyrir þroska hennar og góöa greind, varö hún ekki vör viö kjaftasögurnar o'g hana heföi aldrei dreymt um aö nokkur maöur gæti látiö sér detta i hug aö hún væri barnshafandi. Hún vissi sjálf- aö hún var saklaus. Þaö haföi enginn beöiö hennar og hún var ánægö meö þetta fyrir- komulag, ánægö meö aö þjóna hertogafrúnni og njóta fristunda heima I Skotlandi, yrkja ljóö og sækja messur I konunglegu kapellunni. Konur geta veriö grimmd- arlegar hver viö aöra. Hiröfrúr drottningar og drottningin sjálf, töluöu um ástand laföi Floru viö alla, nema íaföi Floru sjálfa, og drottningarmóöurina, þær, sem þó fyrst og fremst heföu átt aö fylgjast meö orörómnum. Jafnvel Sir James Clark var ekki svo heiöarlegur aö segja sjúklingi sinum frá orörómnum, þegar hún kom til hans tvisvar i viku. Hann var aöeins kuldalegur I framkomu og henni fannst rödd hans, sem haföi sama skozka hreiminn og rödd hennar, vera eitthvaö undarlega háösleg. En þaö getur veriö aö Sjr John hafi veriö svo önnum hlaöinn, aö hann hafi þurft aö spara háttvisinu handa konungsfjölskyldunni einni. Húi> varö þvi frekar undrandi en hrædd eitt kvöldiö, er hún lá fyrir, og hélt heitum steini, vöföum I handklæöi, aö siöunni til aö lina kvalirnar, sem nú voru orönar stööugar. Þá heyröi hún lauslega drepiö á dyr og læknirinn kom æöandi inn i herbergiö. Hann tók sér stööu fyrir framan hvilu htnnar og sagöi hörkulega: — Laföi Flora, segiö mér, eruö þér gift á laun: Fölar kinnar hennar uröu ennþá fölari, en svo roönaöi hún. — Gift, Sir James? Aö sjálfsögöu er ég ekki gift. Þér vitiö þaö mætavel. Hversvegna spyrjiö þér aö þvi? — Vegna þess, madame, aö þaö eitt getur skýrt ástand yöar. Flora hristi höfuöiö og vissi ekki sitt rjúkandi ráö. — ftg skil ekki hvaö þér eruö aö fara, Sir James, hvaöa samband getur veriö milli sjúkdóms mins og hjónabands? Sir John varö sótrauöur I framan. Hann haföi veriö búinn aö æsa sig upp I ásakanir á hendur hennar, eftir samtal viö drottninguna, sem sagöist hafa grun um aö laföi Flora, hiröfrú móöur hennar, væri meö barni og aö faöirinn væri enginn annar ,,sú skepna imynd djöfulsins”, sir John "Conroy. EfSir James gæti sannaö þetta, þá yröi hann I náöinni hjá drott- ningunni, jafnvel þótt aö hann tapaöi vinsældum hjá her- togafrúnni. Hún var á undanhaldi viö hiröina, hvort sem var, þar sem unga drottningin, dóttir hennar, virtist ætla taka stjórn- ina i sinar eigin hendur, þótt ung væri. Hann benti meö visifingri á konuna, sem lá á bekknum, skelfingu lostin. — Ég ræö yöur til aö játa, madame, þaö eitt getur bjargaö yöur. Flora titraöi og fól andlitiö I skjálfandi höndum sinum, meöan hann lét skammirnar dynja á henni. Hann sagöi aö hiröfrúr drottningarinnar heföu komiö til • sin meö þann oröróm aö hún væri barnshafandi og hann væri sam- mála þeim. — Enginn sjáandi maöur getur efazt um þaö. Hann benti rudda- lega á þrútinri kviö konunnar, sem lá þar svo illa haldin. — Þetta getur tæplega talizt ástand ógiftrar konu. Meö einhverju móti fékk hún styrk til aö standa upp. — Ég veit aö ég er þrútin um mittiö, en nú er bólgan aö minka, sjáiö bara sjálfur. Ég get látiö stúlkuna mina sýna yöur aö hún hefir oröiö aö þrengja fötin min, ég er oröin svo grönn. s H ann hlustaöi ekki einu sinni á hana, veifaöi aöeins hendi I mótmælaskyni. — Sköpulag þungaörar konu tekur ýmsum breytingum . . .Orö hans urguöu I eyrum hennar, hún var svo viöutan aö hún skildi þau varla, en henni var samt ljóst aö hún var borin sökum, sem hún gat ekkert botnaö i. — En ég er veik, gat hún stuniö upp. — Læknirinn urraöi. — Lagleg veikindi þaö, madame, þau eru aö minnsta kosti augljós. Flora. greip þetta eins og hálmstrá. — Þér viöurkenniö aö sjúkdómur minn geti haft slik áhrif. Hversvegna trúiö þér mér ekki? Ég er hættulega sjúk og mér er þaö ljóst. Þér hafiö sjálfur stundaö mig i meira en mánuö, Sir James. Ég er ekki barns- hafandi og ég er hrein mey . . . .hrein mey, eins og drottningin sjálf. Sir James tautaöi eitthvaö um aö hann tryöi þvi mátulega. — Þér eruö þá kannske reiöubúin til aö ganga undir meyjarpróf, til aö sannfæra drottninguna og hiröfrúrnar. Flora hné útaf á á legubekkinn, lokaöi augunum, náföl. Veiklyndari manneskja en hún, heföi bundiö endi á þessa martröö mel^ þvi aö láta liöa yfir sig, en Flora var af hraustu fólki, komin og hún var stolt. Hún herti sig þvi upp og sagöi: — Ég skal ekki skorast undan neinni rannsókn, hve and- styggileg sem hún er, til aö hreinsa mannorö mitt. En ég vil ekki láta mig til þess strax. Og ef ég samþykki slika rannsókn. þá krefst ég þess aö Sir Charles Mansfield Clark veröi viöstaddur. — Og má ég spyrja hversvegna þér óskiö þess? Er mitt álit ekki nógu gott handa yöur, frú min? — Sir Charles hefir þekkt mig frá fæöingu, ég get treyst úr- skuröi hans. Veriö þér sælir, Sir James. Læknirinn skundaöi út og skellti á eftir sér huröinni. Flora horföi á eftir honum. Hún hugsaöi meö sér hvort þetta samtal heföi ekki veriö hugarburöur einn. Haföi hún ekki einfaldlega fengiö sér blund og dreymt þetta allt? Hún ýtti steininum frá sér, hann var lika oröinn kaldur, kaldur eins og óttinn 'i hjarta hennar. En þetta kvöld komst hún aö þvi aö þetta var ekki draumur. Sendiboöi frá drottningunni kom meö skilaboö til hennar: „Hennar hátign drottningin óskar ekki eftir aö sjá laföi Floru Hastings viö hiröina, fyrr en mannorö hennar hefir veriö hreinsaö af áburöi þeim, sem kvisasthefir um^hana”. Þá missti hún stjórn á sér og grét. En svo kom hertogafrúin af Kent inn i herbergi hennar, eins og reiöigyöjan sjálf, siréipuö satlni. Flora fann mjúka arma umvefja sig og reiöitár her- togafrúarinnar blönduöuzt hennareigin tárum. Hertogafrúin var I striösham. — Barniö mitt. Vesalings barniö mitt. Þrátt fyrir bágindi sln, gat Flora ekki annaö en brosaö aö ákafa hennar og hreimnum I málfari hennar. Þaö var svo stutt i þýzkuhreiminn, þegar hertogafrúin var æst og reiö. — Mér hefir veriö sagt þetta allt saman. Þessi læknir er óþolandi, hann er vondur maöur, enda hefi ég rekiö hann úr minni þjónustu, — hann skal aldrei koma I mlnar vistarverur framar. Und laföi Portman —Himmel — hún er lyganorn. Ég tala aldrei viö hana framar. Samúö húsmóöur hennar jók táraflóö Floru. — En — drott- ningin . . . Hún snökkti á öxl hertogafrúarinnar. — Talaöu ekki um hana . . .þessi vonda og grimm- lynda dóttir min. Ef þú situr ekki viö borö hennar, þá sezt ég þar ekki heldur, en hún veröur auövitaö ánægö — sehr glucklich svo innilega ánægö yfir þvi aö losna viö aö sjá mig þar. Þaþ var notalegt aö eiga þó einn bandamann. Flora losaöi sig varlega úr hinum konunglega faömi og þurrkaði sér um augun. — Náöuga frú, þér eruö svo góö. Ég er ánægö ef þér trúiö mér. — Þá lætur þú ekki bjóöa þér þetta hræöilega athæfi, sem krafizt er? — Prófiö? Ég verð aö hreinsa mannorö mitt. Konurnar tvær titruöu af hryllingi. Á þessum timum var þaö hrollvekjandi aðgerö aö láta lækni, — karlmann — fremja inn- vortis rannsókn á konum, nema þaö væri beinlinis lifs- nauösynlegt. Kvenlæknar voru þá ekki til. Rannsóknir á háttsettum konum fóru yfirleitt fram meö þvi aö þukla gegnum fötin og þaö er ljóst aö sllkar rannsóknir gátu aldrei gefiö góöa raun. En sunnudaginn þann 17. febrúar gekk Flora inn I herbergi I Buckinghamhöll, þar sem hinn þekkti kvenlæknir, Sir Charles Manafield Clarke beiö hennar. Viö hliö hans stóö Sir James ög Framhuld á bls 40. 4 VIKAN 45. TBL

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.