Vikan


Vikan - 09.11.1972, Page 26

Vikan - 09.11.1972, Page 26
í Jólagetraun Vikunnar eru 500 vinningar: aragrúi skemmtilegra leikfanga, bæði fyrir drengi og telpur, og auk þess margt, sem öll fjölskyldan hefur gaman af. Samanlagt verðmæti vinninganna er um 120 þúsund kr. Vinningarnir eru bæði stórir og smáir: bílabrautir, brúður margs konar, flugvélamódel, manntöfl, Corgi-bílar, bílamódel, margar gerðir af spilum, snjóþotur, fótboltar, bækur og margt fleira. Síðasti hluti getraunarinnar birtist í jólablaðinu, sem kemur út 7. desem- ber. Skilafrestur er til 18. desember. - Vinningar verða afhentir fyrif. jól % ^ og sendir í pósti þeim, sem, f k búa utan Rey^javíkur. ^4 / ' 1 \ FINNIÐ TYNDA LYKILINN Hér eru fimm númeraðir lyklar, sem i fIjótu bragði virðast allir eins. Við nánari athugun sést þó strax, að svo er ekki. — Einn af þessum lyklum er falinn í mynd- inni, og getraunin er einmitt fólgin í þvi að finna hann. Þegar lykillinn er fundinn í myndinni, þarf að ganga úr skugga um, hvaða nr. af lykli er um að ræða. Og þá er ekki annað eftir en að skrifa númerið á getraunaseðilinn. Góða skemmtun. • jMttffl KLIPPIÐ 'ÍTeR- GETRAUNASEÐILL 1 ATHUGIÐ Getraunin er í fimm blöðum. Þegar öll blöðin fimm eru komin — ekki fyrr — sendið þið lausnirnar til VIKUNNAR, PÓSTHÓLF 533, REYKJAVÍK, og merkið umslagið með „Jólagetraun S", ef send- andi er stúlka, en „Jólagetraun D", ef sendandi er drengur. Athugið, að lausn- irnar verða því aðeins teknar til greina, að þær séu skrifaðar á getraunaseðilinn I blaðinu sjálfu. — Haldið öllum seðlun- um saman, þar til keppninni lýkur. LYKILLINN A MYNDINNI ER NR. NAFN HEIMILISFANG r® it. (• • •31 J F !• • 2\ 11 KLIPPIÐ HÉR

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.