Vikan - 16.11.1972, Page 16
"ÞESSI ERLANDER VIRÐIST
HAFA KOMIZT VEL ÁFRAM í
SVÍÞJÓÐ"
Ég heffii aldrei get@ö annafi þeim störfmn, sem á mig voru lögfi, ef
Aina heföi ekki hjálpafi mér, segir Tage Erlander I minningabók sinni.
Aina Erlander hefir lika hréinskrifafi þau handrit, sem mafiur hénnar
hefir skrifafi f gegnum árin.
Brot úr æskuminningum
Tage Erlanders.
Faðir minn var kennari,
en hann var
sérstaklega handlaginn.
Hann var vanúr
að segja
að sá maðúr,
sem ekki gæti notað
hendurnar, væri ekki
nenia hálfur maður.
Við lögðum sjálf
allar vatnsleiðslur
og simalagnir.
Við smiðuðum
lika húsgögnin, öll
nema pianóið ....
Eg var fæddur 13 iúni árifi 1901
f Ransater i Vermalandi. Tæpum
kilometer lra æskuheimili minu,
rétt vifi Ransáter kirkju, er æsku-
heimili Erik Gustaf Geijers. þar
sem höfundur „Vermlenninga”,
Fredrik August Dahlgren ólst
upp. k>aö eru sara litlar likur til,
nfi ég geti rakifi ætt ætt mina til
Vermlendinga. Erik Gustaf, faöir
imnn {1059-19361 var læddur i
Lungsund i Austur-Yermlandi,
þar sem afi minn var iafnsmifiur
viö Ackkerrs verksmiöjuna.
Alma Kristina, móöir min (1869-
1961) var frá Lysvik i Fryksdal.
Þafi, afi ég fæddist i Ransáter,
var eiginlega tilviljun, sem kom
til af þvi, aö faöir minn fékk
kennarastööu þar áriö 1890. Hann
varf' hringjari og organleikari viö
Ranseterkirkju áriö 1906.
Faöir minn tok sér nafniö
Erlander, þegar hann hóf nám i
kennaraskólanum i Karlstad árið
1880. Aður hét hann Andersson.
Afi minn hér. Anders Erlandsson
og Ur Erlandssonsnafninu Varö
svo Erlander. Hann heföi getað
valiö verra nafn. Hann tók ekki
einkarétt á nafninu.
Þegar ég var mjög litill ræddu
foreldrar minir sin á milli um
umsókn frá Smálendingi, sem
vildi kalla sig Eriander. Móður
minni þótti sjálfsagt aö mótmæla
þvi, en faöir minn vildi þaö ekki.
Hann sagöist sjálfur hafa tekið
sér þetta nafn og hann heföi ekki
rétt til aö koma i veg fyrir, aö ein-
hver annar geröi þaö sama
Ættfræöingar hafa ekki fundið
neitt merkilegt viö fööurætt mina.
En aftur á móti er þaö mjög
merkilegt, hvernig hann gat
brotizt undan þeirri örbirgö, sem
afiminnbjóviö. Hann komst inn i
kennaraskóla og hann gat unniö
fyrir sér á skólaárunum.
Faöir minn talaöi oft um
neyöina og sultinn, sérstakiega á
kreppuárunum 1868-69, en móöir
min vildi helzt ekki heyra þaö
nefnt. Hún var bóndadót.tir og hún
trúöi þvi mátulega, aö svona
mikil neyö heföi veriö til. Ef slik
eymd hefði veriö til, þá hlaut hún
aö hafa veriö sjálfskaparviti, aö
hennar áliti.
Móöir min var sem sagt ættuö
frá hinum undurfagra Fryksdal.
Faöir hennar gegndi mörgum
trúnaöarstörfum i Lysviksókn.
Hann var i sveitárstjórn og
stjórnaöi öllu. Hann var lika
hreppsnefnd. Við systkinin vorum
á hverju sumri hjá afa og ömmu
og þá sáum viö hve mörgum
störfum hann gegndi. F.ólkið
leitaft yfirleitt til hans um ráö og
upplýsingar.
Finnsk ættartengsl?
Ættfræöingar halda sig geta
sannað aö amma min sé komin af
einum innflytjanda úr liöi Karls
IX., Suhoinen, sem haföi tekizt aö
nurla saman svo miklu fé, að
hann gat keypt smábýli i Sunne
sókn, áriö 1640. Arið 1966, þegar
ég fór I opinbera heimsókn til
Finnlands, kom ég til Juvas i
Savolak og þar var mér tekiö með
kostum og kynjum, eins og
glötuðum syni, sem loksins haföi
ratað á heimaslóöir. Ég var
svolitiö feiminn viö allt þetta lof,
eins og þegar Kekkonen forseti
Finnlands sagði: „Þaö er alltaf
erfittaö semja sig eftir menningu
framandi landa, en þessi
Erlander viröist hafa komizt vel
áfram I Sviþjóö”.
Til aö slá svolltið á þennan
eldmóö, sagöi ég við Ralph En-
ckell, ambassador Finna i
Stokkhólmi: „Hvaö verður nú um
allt þetta hól, ef ættfræðingarnir
komast aö þvi, að þetta finnska
upphaf mitt sé tómt gort frá
minni hlið?” Enckell svaraöi:
„Vertu alveg rólegur, kimnigáfa
þin, sem jaörarbæði við skynsemi
og geggjun, er aöeins til á einum
stað i heiminum, nefnilega i
Savolaks i Finnlandi. Þú getur
aldrei losnað viö þann arf.” Þaö
kæri ég mig heldur ekki um.
Viö svstkinin vorum fjögur:
Janne (fæddur 21.1. 1893),
Anna (fædd 31.12.1894;, ég sjálfur
og Dagmar (fædd 20.7. 1904).
Bróöir minn dó eftir langa og
erfiöa sjúkdómslegu á litla
heimilinu okkar árið 1911.
ÞaÖ liggur i augum uppi, aö
minningarnar frá æskuheimilinu
mótast mest af minningunum um
fööur minn, vegna þess hve
athafnasamur hann var. En
myndin yröi samt alröng, ef ég
heföi ekki ljósar minningar af
móöur minni. Hún var kyrrlát
kona, sem samþykkti i einu og
öllu ráöstafanir fööur mins, en ég
haföi það alltaf á tilfinningunni,
aö hún hafi verið greindari þótt
hún hafi ekki sjálf gert sér grein
fyrir þvi eöa leti á þvi bera, aö
sjálfsögöu sizt af öllu viö aöra.
Meö árunum skapaöist innilegt
samband á milli min og móöur
minnar.
Ég vildi helst ekki hátta á
kvöldin.
Þaö er sagt, að fyrstu tvö ár
ævinnar séu m jög afdrifarik fvrir
framtiöina. Ég á engar minn-
ingar frá þeim tima og þaö sem
mig rámar eitthvaö i, getur
stafaö frá þvi sem eldri systkin
min hafa sagt siöar sagt mér.
En þó hefir eitt atvik frá
þessum tima haft mikil áhrif á
mig. A æskuárum minum voru
oft haiöar gripasynmgat l\rir
framan kirkjuna I Ranseter og
voru þá aöallega syndir
nautgripir. Eitt sinn varö einn
tarfurinn leiöur á látunum i
kringum sig, sleit sig lausan og