Vikan


Vikan - 16.11.1972, Síða 18

Vikan - 16.11.1972, Síða 18
•í'fftftl Móðurafinn sinnti mörgum trúnaðarstörfum I sókninni. "Þessi Eríander virðist hafa komizt vel áfram í Svíþjóð" vinnusamur hann var. Að sjálf- sögðu var það fyrst og fremst kennarastarfið, sem hann stundaði af mikilli alúð og alvöru og tók auðvitað mestan tlma hans. Aðrir hafa borið á hann lof og sagt frá góðum námsárangri hjá nemendum hans. Sérstaklega þótti hann góður reikningskenn- ari, eða eins ' og nú er sagt, slærðiræðikennari Þaó hclir verið gefin út bók um Ranseter og þar er sagt aö nemendur fööur mins hafi getaö gengið beint upp i kennaraskóla, án þess að fá annan undirbúning. Ég man vel hve feginn hann varð, þegar kennslubók í sögu eftir Carl Grimberg kom út, það létti svo kennsluna og var vottur i fram- faraátt. Hann var frumkvöðull að raflýsingu i sókninni. . Faöir minn var alltaf önnum kafinn, nema hálftima eftir mat. Þá lagði hann sig og þá var okkur bannað að hafa hátt. þaö hefðu verið helgispjöll að vekja hann. Faðir minn var ákaflega hand- laginn. Hann var vanur aö segja að sá maður, sem ekki kynni að nota hendur sinar, væri aðeins Alma, móðir Erlanders, var hæglát kona og mjög greind. Föðurafinn hét Anders Erlands- son og var smiður viö Ackkers- verksmiöjuna. Faðirinn Erik Gustaf tók sér nafnið Erlander, þegar hann fór I kcnnaraskóla. hálfur maður. Vatnsleiðslu og simalagnir lögöum við sjálfir. Við smiðuðum lika öll húsgögnin nema pianóiö. Faðir minn gekk i félag við mág sinn um litla trésmiðaverksmiðju I Ranseter. Honum þótti gaman aö stússa við þetta, en haföi lika töluveröar fjárhagsáhyggjur af þessu •verkstæöi. Lundby trésmiðaverkstæðið tók með .timanum allar stundir og krafta föður mins og margt. sem þ£ var framkvæmt var heilla- vænlegt fyrir sóknina. Litla stiflan. sem sést frá þjóöveginum við y>i ^oi i Ranseter, var byggð 1911, lil aö fá vatn i litið orkuver. Þetta orkuver leysti af hólmi gamlan oliumótor, sem verk- smiöjan hafði áður. Fyrst var sett upp túrbina og riðstraumsrafall, 20hestafla. Ég man hve undrandi ég varð, þegar faðir minn sýndi mér þessa litlu túrbinu og sagði mér að hún væri eins sterk og tuttugu hestar. Þetta varð mesta þarfaþing fyrir almenning, þvi aö straumurinn, sem aígangs varö, var nægilega mikill til að rafiýsa sóknina. Þaö varð nokkuð vanda- mál að tryggja sér nægilegt vatn en laóir minn og magur hans geröu. litla stiflu viö Skall- tjern, sjö kilómetra leið frá Ran- seter. Það þurfti að loka stiflunni á laugardagskvöldum og opna hana aftur á mánudagsmorgnum, en faðir minn tók þetta að sér, þvi að hann hafði yndi af að ganga um skóginn. Hann hafði yfirleitt yndi af útivist og sérstakt dálæti af silungsveiðum. Einn af starfsmönnum verk- smiðjunnar, Axel Olson, var einlægur ungsósialisti og mikill áróöursmaður. Janne bróðir minn, sem liká vann viö verk- smiðjuna, var ákaflega hrifinn af þessari hreyfingu, en heima hjá okkur var litið á allt slikt með tortryggni.........

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.