Vikan - 16.11.1972, Qupperneq 37
Bfllinn staðnæmdist við framdyrnar, en dr.
Priestley reyndi ekki einu sinni að fara inn i húsið,
heldur teymdi hann samferðamenn sina eftir
stignum, gegnum garðinn og út að flugvellinum.
Þar var heldur en ekki uppi fótur og fit.
FRAMHALDSSAGA EFTIR
BRUCE GRAEME
<3 HLUTI
inn kom upp. Þaö má segja, að
ekki sé ein báran stök.
26. kafli.
Dr. Priestley yfirgef vélamenn-
ina og gekk inn I mannþröngina.
Hann foröaðist Hanslet og
Harold,-, sem voru aö tala viö
slökkviliösstjórann, og gekk inn.
Fordyrnan voru opnar og hann
kom inn I forsalinn, þar sem
Sinclair tök móti honum. Enda
þótt brytinn kynni brytasiöi sina
til fullnustu, gat hann ekki stillt
sig um aö láta undrun I ljós. —
Svo þér eruö kominn aftur! Ekki
haföi ég hugmynd um .... — Ég
kom rétt til aö spyrja um hr.
Partington, tók Priestley fram i
fyrir honum. — Ég heyröi um
slysiö og langaöi til aö vita,
hvernig honum liöi. ■
— .Heath læknir er rétt nýfar-
inn, sagöi Sinclair. —Mér skilst á
honum, aö þaö sé von um bata,
enda þótthann sé mikið slasaöur.
Ungfrú Partington er hjá honum
núna. Ætti ég aö segja honum, aö
þér séuö hérna.
— Þaö þætti mér vænt um.
Sinclair fór og eftir nokkrar min-
útur kom ungfrú Partington
fram.
Hún heilsaöi gestinum, án þess aö
láta I ljós nokkra gleöi, og hann sá
þegar, aö hún var i þessu daufa
máttleysisástandi, sem hann
haföi áöur séö. — Bróöir minn
heyröi Sinclair segja mér, aö þér
væruö hérna og bab strax um að
fá aö tala viö yöur, sagöi hún. —
Viljib þér koma upp til hans?
Dr. Priestley fylgdi henni, án
þess aö svara neinu. Hún gekk á
undan upp á loít og opnaöi her-
bergi, sem Priestley haföi ekki
áöur komið inn i. Þetta var stórt
herbergi, sem Priestley haföi.
Dr. Priestley fylgdi henni, án
þess að svara neinu. Hún gekk á
undan upp á loft og opnaöi her-
bergi, sem Priestley haföi ekki
áöur komiö inn i. Þetta var stórt
herbergi og var hvorttveggja i
senn, svefnherbergi og tilrauna-
stofa. Dr. Priestley sá, áöur en
hann leit á sjúklinginn, að
veggurinn, sem fjær var, var
þakinn allskonar rafmagns-
áhöldum, þar á meðal sterkri riö-
straumavél.
Enda þótt kveöja ungfrúar-
innar væri kuldaleg, varö ekki
annaö en þaö gagnstæöa sagt um
viömót Partingtons. — Þaö var
fallega gert af yður aö vitja um
mig, sagöi hann. — Ég tek þaö
sem sannan vináttuvott. Heath
læknir segir mér, aö það hafi
brotnað i mér heilmikil hrúga af
beinum, en hinsvegar finnur hann
ekki nein innvortis pieiðsli. Fyrst
þér hafið komiö til aö vitja um
mig, hafiö þér tima til aö rabba
ofurlitiö við mig.
Ungfrú Partington fór út og
þegar sjúklingurinn hafbi sann-
fært sig um, aö allar dyr væru
lokaöar? sneri hann sér aö gesti
sinum, brosandi. — Jæja, dr.
Priestley, á ég að skilja þaö svo,
aö heimsókn yðar sé eingöngu i
vinsamlegum erindageröum?
— Eftir þaö, sem ég sá seinast,
hef ég auövitaö áhuga á velferö
yöar svaraði Priestley kuldalega.
Partington kinkaöi kolli. — Þá
hef ég ekki misskilið þaö, sem þér
sögöuö viö mig aö skilnaök Má ég
spyrja: — Hafið þér sagt
nokkrum öörum frá áhuga yðar á
slysi André Vilmaes?
— Ég geröi þaö ekki fyrr en ég
heyröi um slys yðar, svaraöi dr.
Priestley.
Partington þagöi stundarkorn,
hugsi. — Þá ber þaö vlst aö skilja
svo sem þér hafiö viljandi gefiö
mér tækifæri til aö losna viö frek-
ari spurningar. Má ég spyrja,
hversvegna þér gerðuð það?
— Alls ekki af neinum persónu-
legum ástæðum, get ég fullvissað
yöur um. En hinsvegar var verk
yðar I þágu visindanna þannig
Framháld á bls. 38.
46. TBL. VIKAN 37