Vikan


Vikan - 16.11.1972, Side 38

Vikan - 16.11.1972, Side 38
Erir bíllnn likilli smrnlín? BIRfll II bstip fr bví & BlRAl Blandaðu vélaroliuna með 20% af Biral II og bættu siðan eingöngu Biral II á vélina næst þegar þarf að bæta á hana og þú munt undrast árangurinn. Biral-umboðið Kársnesbraut 117, Kópavogi, sími 4-15 21. NÁNÚSIN HÚN BARKA annan pokann og þaut af staö sem fætur toguöu. Þegar hinn sá híinn fara andvarpaöi hann af létti, greip hinn pokann og þaut af staö, meö állka hraöa. Þetta var sveitarfulltriiinn í Gjafabæ. Hann haföi veriö aö veiöiþjófnaöi I dýragaröinum og var einmitt á heimlejö meö allra prýöilegasta dádýr. En þaö var bara eitt aö. Fulltrúinn var aö vfsu meö poka á bakinu, en þaö var bara sá, sem Kubat haföi fleygt frá sér, en sjálfur haföi Kubat þotiö áf staö meö hinn, sem dýriö fulltrúans var I. Og I myrkrinu fór þannig, aö Kubat setti dýriö inn I skólastofuna, I staöinn fyrir Börku, á sömu stundu og fulltrúinn gekk inn I eldhúsiö sitt og sagöi viö -konu slna: — Viltu bara sjá, hvaö ég kem meö heim núna? Viö veröum auövitaö ekkert hissa aö heyra aö hún Barka prestsins valt út úr pokanum, af þvl aö viö vitum, hvaö á undan var fariö. En þaö vissi konan fulltrúans ekki, og þegar hún sá Börku koma- veltandi, fékk hún aösvif og steinlá. Þarna lágu þær báöar, konurnar, hvor viö annarrar hliö á gólfinu, eins og trjádrumbar. Fulltrúinn haföi veriö liöþjálfi I riddaraliöinu séö sitt af hverju. Furöu rólegur greip hann vatns- fötu og skvetti úr henni yfir könuna sína. Og auövitaö naut Barka góös af. Fulltrúakonan reis upp, Barka reis upp, fulltrúakonan stóö á fætur og Barka stóö á fætur. Fulltrúakonan fór aö veina,. en Barka vildi ekki hlusta á þaö og þaut út I myrkiö. Næsta morguh, áður en skólinn byrjaöi, fann kennarinn dádýr i skólastofunni. Það sat þar á fremsta bekk. Sem snöggvast áttaöi hann sig ekki á þessu, en svo sagði hann viö sjálfan sig, aö aldrei veröi logiö aö þeim, sem einskis spyr. Hann fór því meö villibráöina inn I búriö, til aö láta hana slga þar. Hann hafði rétt lokiö þessu, þegar Kubat kallaöi á hann aö koma út á götuna. Hafði kenn- arinn heyrt nokkuö I nótt? Nei, hann halöi ekkert heyrt, en haföi Kubat eitthvaö heyrt? Nei, nei, hann haföi heldur ekkert heyrt. til hvers var hann þá aö koma og spyrja? — O, bara til aö skrafa viö einhvern. Klukkan tók aö hringja og presturinn kom, stundvls út úr prestshúsinu. Þegar hann sá Kubat og kennarann þarna saman, flýtti hann sér til þeirra og kallaöi: — Hafiö þiö heyrt um hana Börku okkar? Hjartað I báöum mönnunum hætti aö slá. — Hugsiö þiö ykkur bara, hélt presturinn áfram. — Haldiö þiö ekki, aö hún sé komin meö tvær heljarstórar kúlur á enniö slöan I gær? — Hefur einhver bitiö hana? sguröi kennarinn, til þess aö segja eitthvaö. — Þaö er llkast þvl sem hún hafi veriö barin meö þúst. Hún segist hafa fengiö martröö og brotizt svo um, aö járnstjakinn datt I höfuöiö á henni . .. .Nú hefur hún svo mikinn höfuöverk og er næstum blind. — Hvað segir læknirinn? Kubat létti afskaplega. — Þaö er engin ásta^öa til aö vera aö eyöa peningum I lækna. Meö guös hjálp kemst hún yfir þetla. Eða án allrar guöshjálpar, hugsaði kennarinn meö sér. Presturinn var aö fjarlægjast og Kubat og kennarinn horföu á eftir honum, þegjandi. Þaö blés kalt af áttinni frá Prag og smáský héngu yfir landinu. Ein einstök snjó- flyksa féll aftan á hálsinn á Kubat, ísköld og hann geispaöi. Hann leit snöggvast upp I" himininn og lagöi svo af staö heim. Kennarinn dokaöi úti I nokkrar mlnútur, en fór svo inn og bætti á eldinn. Snjórinn féll þéttar og þéttar og nýr dagur var byrjaður I Gjafaþorpi. Og þar meö er I rauninni sögunni lokiö. En ef þiö haldiö, aö Barka hafi tekiö sinnaskiptum og hætt aö vera nízk, eöa aö stolna svíniö hafi legiö þungt I maganuih eöa á samvizkunni hjá kenn- aranum, eöa Kubat hafi séö aö sér, eöa presturinn hafi hætt aö vera guölegur, eöa aö Ibúarnir I Gjafabæ hafi breytt náfninu I Sparibæ, þá er þaö bara af.jivl, aö þiö hafiö veriö aö lesa afevintýri, en ekki þessa sögu — sem er dagsönn. PALLADÓMAR Framhald af bls. 15. Hann temur sér engar sjónhverf- ingar I málflutningi, en honum lætur vel gamla aöfetöin aö spjalla viö verkamann, bónda eöa sjómann undir fjögur augu og fá viömælanda á ' sitt band . meö skynsamlegum rökum og þægi- legu viömóti. Lúövlk Jósepsson gat varla fengiö betra fulltingi I hinni aust- firzku stjórnmálabaráttu sinni en seiglu og lagni Helga Seljan. Ef Lúövlk sjávarútvegsráöherra telst hátimbruö snekkja, sem lestar kjósendur á Austurlandi og tekur viö stórum hópi I Neskaupsstaö á leiö til fyrir- heitna landsins, þá er Helgi Seljan snotur skekkta, sem ferjar farþega af suðurfjörödm einn og einn um borö I drekann. Lúpus. KONAN I SNÖRUNNI Framhald af bls. 37. vaxið, aö þaö var full ástæöa til aö gefa yöur þetta tækifæri. Eg fann, aö ef þaö mál yröi t.ekiö upp aftur, yrðuö þér kærður fyrir eiturlyfjasmygl og ef til vill llka fyrir morö. — Ég er yöur innilega þakk- látur, dr. Priestley, sagöi Part- ington, og með sýnilegri hrein- skilni. — Þér skiljiö auövitaö, aö ég haföi getiö mér þess til, aö þér heföuö séö gegn um leyndarmál mitt. Þar af leiðandi hafiö þér getiö þess til, þegar þér heyröuð um slysiö, aö ég hafi verið aö reyna aö flýja. Ég get trúaö yöur fyrir því, aö mér var eiginlega alveg sama, hvort þaö tækist eöa mistækist. Arum saman hef ég ekki hugsað um annað en til- raunir minár og möguleikana á að halda þeim áfram. Þó ég heföi sloppiö sjálfur heföi ég ekki getaö haldiö þeim áfram, félaus, og þá heföi llfiö ekki oröið mér annaö en byröi. — Ég skil þaö vel, sagöi dr. Priestley alvarlega. — Þaö er ekki mitt aö dæma um, hvort rannsóknir yðar hafa veriö svo mikils viröi, aö þær réttlættu þaö, sem þér hafiö gert, þeirra vegna, aö drepa Vilmaes og afla yöur fjár á þennan hátt. En ég bendi yöur á þaö, aö þaö er til einskis aö neita fyrir mér sök yöar á dauða flugmannsins. Þessi giröingar- stólpi, sem þér höföuö falið svo vandlega I skúrnum, var eini hlekkurinn, sem mig vantaöi I sannanakeöjuna. — Já, þaö- var vissulega óheppni, aö ég skyldi einmitt þurfa aö opna skúrinn I sama bili og þér genguö framhjá, svaraði Partington., rétt eins og hann væri að tala um daginn og veginn. Hann var svo rólegur, aö hann hefði eins vel getaö veriö að tala um einhvern þriöja mann og gjöröir hans. Vafalaust átti deyf- ingarmeöaliö, sem Heath læknir haföi gefiö honum, nokkurn þátt I þessu._En hvaö sem þvl leiö, var Priestley alveg sannfœröur um, aö hann fyndi alls ekki til 38 VIKAN 46. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.