Vikan - 16.11.1972, Side 45
21. marz-
20. apríl
Vikan verður hin
ánægjulegasta í alla
staði. Þú hefur verið
að bíða eftir því lengi,
að eitthvað gerðist, og
nú loksins bendir allt
til þess, að úr því
verði.
A vinnustað gerist dá-
lítið óvænt og er lík-
legt, að þar verði
ókunnug persóna að
verki. Það verður lögð
fyrir þig gildra, en
þar sem þú hefur
hreinan skjöld, verður
það til að auka álit
manna á þér.
Þú hefur verið að
vinna við erfitt verk-
efni að undanförnu.
Þá kemur til skjalanna
maður, sem vill þér
vel, og verður þér að
miklu liði. Þú verður
rukkaður um gamla
skuld.
Krabba-
merkið
22. júní—
23. júlí
Þú munt sitja mikið
heima í þessari viku,
enda er það þér fyrir
beztu. Það er varla
hægt að búast við
neinum stórtíðindum.
Þetta verður hvers-
dagsleg vika, en ekki
leiðinleg.
Ljóns-
merkið
24. júlí-
24. ágúst
Það ríður mikið á, að
þú nýtir frístundir
þínar vel í vikunni.
Þú skalt Ijúka við
verkefni, sem hefur
beðið þín lengi heima.
Einhver náskyldur ætt-
ingi hverfur af sjónar-
sviðinu um stundar-
sakir.
Meyjar-
merkið
24. ágúst—
23. sept.
ð
Þú ert alltof kröfu-
harður og eigingjarn.
Þú krefst of mikils af
öðrum, en vilt ekki
láta neitt sjálfur í stað-
inn. Þú verður að
venja þig af þessu,
áður en vinir þínir
fara að forðast þig.
Vogar-
merkið
24. sept.-
23. okt.
I þessari viku leikur
lánið við allar konur,
sem fæddar eru undir
þessu merki. Karl-
menn ættu hins vegar
að fara að öllu með
gát, sérsfaklega þegar
einkamálin eru annars
vegar.
Dreka-
merkið
24. okt.—
22. nóv.
Gamall vinur þinn
verður til þess að
opna augu þín fyrir
mjög merkilegu máli.
Líklega hugsar þú
ekki um annað alla
vikuna, og er það vel.
Fimmtudagurinn er
langbezti dagur vik-
unnar.
Bogmanns-
merkið
23. nóv,—
21. des.
Gömul ósk þtn rætist
og af þeim sökum
verður þessi vika öll
hin ánægjulegasta. Þú
lendir í skemmtilegu
ævintýri um helgina,
sem þú upplifir senni-
lega aldrei aftur á lífs-
leiðinni.
Stein- Vatnsbera- ^ Fiska- JA
geitar- merkið m,,kB r8^i merkið
21.jan.— (M 20. feb. llISlBSy
20. jan. 19. feb. 20. marz jBL WB
Það verða miklar Ýmsir aðilar eru mjög Venjuleg og tíðinda-
sveiflur í skapi þlnu fúsir til að gagnrýna Iftil vika. Þó virðist
þessa vikuna. Lfklega þig um þessar mundir. helgin ætla að verða
ertu of viðkvæmur; Þú kemur Ifklega fremur skemmtileg,
tekur smámuni alltof fram einhvers staðar og Ifklega lendir þú í
alvarlega, og það fyrir hönd annars að- bráðfjörugu sam-
verður til þess að ila og ferst það vel. kvæmi. Þú lofaðir
spilla fyrir þér svo um Talsverð fjárgróðavon vini þínum einhverju
munar. í vikunni. fyrir skömmu. Efndu þaðl
PEYSUR:
úr angora
• ull
• odelon
SKYRTUBLÚSSUR:
• köflóttar
• einlitar
• röndóttar
SÍÐBUXUR:
• terrylene m/uppábroti
• jersey
• crimplene
(einnig stórar stærðir)
GREIÐSLUSLOPPAR
úr frotté — velour — riffluðu flaueli og nylon vatti —
mjög fallegt úrval
Undirfatnaður og gjafavörur fyrir jólin
SENDUM í PÓSTKRÖFU
Laugavegi 19
— Það var ekki beinlínis þetta sem ég átti við, þegar ég sagði að þú
þyrftir ekki að vinna eftir giftinguna!
46. TBL. VIKAN 45