Vikan - 06.09.1973, Síða 25
o
V
Og áfram er ekift inn Hafnarstrætið. Á vinstri hönd eru gömul og ráð-
sett hús. Fyrir ofan eru risin ný og falleg einbýlishús, sem veita útsýni
yfir Pollinn og Vaðlaheiðina.
Akureyrarkirkja eða Matthiasarkirkja. Jvirkjan er teiknuð af Guðjóni
Samúelssyni og stendur i brekkunni vinstra megin við Kaupvang sgil.
Mótorhjólin eru fyrir framau Ilótel KEA og eru þar Reykjavikingar á
ferð. l»að er vonandi að bcir hafi hagað sér vel, blessaðir drengirnir.
I
Það er að vísu bannað að aka inn Hafnarstrætið, þvi vegurinn skiptist
skamnit frá llöepfners-bryggju, en við Hafnarstræti 90 eru skrifstofur
Dags, vikublaðs framsóknarmanna á Akureyri. Dagur liefur komið út i
56 ár og er nú cina blaðið á Akureyri sem kcrnur reglulega út. Sagt er,
að þegar blaðið birtir fréttir um ölvun og óspcktir á Akureyri, sé alltaf
klikkt út með að „þar hal'i utanbæjannenn verið á ferð".
Skammt frá kirkjunni eru Sigurhæðir, hús Matthiasar Jochumssonar.
Danskur embættismaður sem heimsótti Akureyri i lok siðustu aldar
sagði um Matthias: „Haun litur út eins og slátrari, en hann yrkir veru-
lega falleg Ijóð og er gáfaður maður. „Neðri hæð Sigurhæða er nú safn
opið almenningi.